Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 55
BRAGÐIÐ SEM HREIF
53
sínu eitt andartak og kom auga á
eitthvað, sem virtist vera djúpur
fjörður. Hann gerði ráð fyrir að
það hlyti að vera höfnin og gaf
skipun um að sigla inn, — síðan
kveikti hann aftur á vasaljósinu og
lét ljósið leika um ströndina, og
komst að raun um. að þar var eng-
in höfn, þetta var rangur fjörður.
Bátnum var snúið og stefnt út
aftur, brátt komu þeir að einhverju,
sem leit út eins og lítið sker og reis
upp úr sjónum. Enn einu sinni urðu
þeir að kveikja og komust að raun
um, að þetta var brimbrjótur.
Þeir sigldu áfram. Þetta hafði
tafið þá um tíu mínútur. I þriðja
sinn höfðu þeir heppnina með sér,
fundu innsiglinguna inn í höfnina,
og nú skreið báturinn varlega inn
þrönga fjörðinn.
Einmitt er báturinn var kominn
inn á höfnina, heyrðist sprensing
einhversstaðar á bak við brimbrjót-
inn, og mennirnir í bátnum heyrðu
fótatak margra hlaupandi fóta.
síðan kom ný sprenging ofan af
klettinum, og svo ein snrenging af
annarri innar og innar af eynni.
Það var ekki um annað að eera
halda áfram. Báturinn lagðist að
n» bem stukku í land.
Bak við brimbriótinn lá bvzkur
+undurbátur og upoi á skerinu stóð
t>v7kur >>Qrmaður Trímn harði kast-
að handsprengiu á tundurbátinr til
að sökkva honum. Einn handarjcku
iiðaforinsianna hlión tiT hans og
°ins no eldins tók Þióðveriinn
skammbvssu sína úr hulstrinu no
'mst.aði h°nni í sióinn. Eíðan réttí
v'ann unn hendurnar. Sterk hírt.a
frá vasaliósi umlukti hann. Liðsfor-
inginn, sem handtók hann, fór með
hann í flýti niður að bátnum og gaf
vélamanninum skipun um að gæta
hans.
Nú kom fjöldi ítala hlaupandi of-
an frá klettinum. Þeir hrópuðu ein-
um rómi: „Við gefumst upp — við
géfumst upp!“ Og einn af öðrum
fleygðu þeir rifflunum frá sér í
óreiðu.
„Þið getið sett þá í hrúgu þarna-“
sagði foringinn, og benti á stað á
bryggjunni, „komið með öll vopn,
sem þið hafið, og leggið þau þar.“
Nú voru mörg Ijós í lendingar-
staðnum. Bandaríkjamennirnir 5
stóðu hlið við hlið með byssurnar
spenntar, meðan ítölsku hermenn-
irnir komu, berandi vopn sín, og
stöfluðu þeim upp.
Þeir virtust allir mjög ruglaðir,
glaðir og skelfdir í senn. Þá langaði
til að nálgast og virða Bandaríkja-
mennina nánar fyrir sér, en óhugn-
anlegar vélbyssur héldu þeim í
hæfilegri fjarlægð.
Mönnunum fimm fannst heldur
ekkert sérlega skemmtilegt að
standa augliti til auelits við 250
manns, jafnvel þótt þeir virtust hafa
gefizt upp.
ítalirnir töluðu allir í einu. ene-
inn hafði minnstu löngun til að
hlusta á hina. Skyndilega gekk einn
út úr hópnum — furðulegt fyrir-
brigði, hár, gráhærður, gamall
maður, klæddur liósrauðum nátt-
fötum. Hann gekk fram fvrir mas-
andi. hróoandi hóoinn og saeði hátt
o" greinilega: ..Ee tala ensku!“
Það varð andartaks bögn, o» liós-
ið frá vasaliósunum flögraði vfir
béttg röð gndlita,