Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 61

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 61
BRAGÐIÐ SEM HREIF 59 það var dauðahljótt, svo heyrðist, hvernig hann dró andann gegnum nefið. „Það er engin skömm að gefast upp fyrir ofurefli," sagði hann loks. Meðan liðsforinginn var á leið upp til Þjóðverjans með hvítt bað- handklæðið bundið á staf, fylgdist höfuðsmaðurinn með honum ásamt mönnum sínum. Þeir sáu að hann var stöðvaður og fór svo með Þjóð- verjunum á bak við hvíta húsið. Þeir þorðu vart að draga andann ... Þeir biðu í ofvæni eftir að heyra byssuskot, það þýddi að áætlunin um að blekkja Þjóðverjana til að gefast upp hefði misheppnazt.... Þeim fannst ótrúlega langur tími líða. f raun og veru leið aðeins stund- arfjórðungur. Svo sáu þeir liðsforingjann birt- ast aftur og nú var hann í fylgd með þrem þýzkum foringjum.... Hann gekk niður stíginn unz hann komst á autt svæði. Þá nam hann staðar og benti til jarðar. Síðan gengu tveir liðsforingar aftur upp að hvíta húsinu. En komu fljótt aft- ur í ljós og á eftir þeim fjöldi þýzkra hermanna. Með miklar byrðar gengu þeir til staðarins, sem Bandaríkjamaðurinn hafði bent á, lögðu þar vopn sín, —■ riffla, vél- byssur, já, iafnvel skammbyssurnar. Höfuðsmaðurinn horfði og horfði svo byrjaði hann að telja. Hann taldi uno að 77 — það var einmitt sá liðsafli, sem hann hafði búizt við.... Hann sagði við undirforingja sin,n: „Hamingjan sanna! Honum tókst það!“ Svo komu þeir gangandi í fylk- ingu. Smátt og smátt eftir því sem Þjóðverjarnir komu neðar, spruttu Bandaríkjamennirnir upp úr öllum áttum, unz þeir voru umkringdir 30 manna heiðursverði. Og allur hópurinn gekk hröðum skrefum niður stíginn og þrömmuðu inn í litla bæinn, sem hékk utan í klett- unum hátt yfir höfn Ventotene. ftalir hafa öldum saman notað Ventotene sem fangaey, svo nóg rúm var fyrir fangana. Efsta hæðin í húsi, sem helzt hefði mátt kalla ráðhús, var stórt, rúmgott fangelsi með fjórum, fimm stórum klefum. Allir fangarnir fengu skipun um að fara upp á fjórðu hæð, og þar var þeim skipt í þrjá hópa. Hver hópur fór í sinn klefa, en 4. klefinn var ætlaður liðsforingjunum. Verð- ir vopnaðir vélbyssum voru settir fyrir utan klefadyrnar, og uppgjöf- in var kunngerð. Liðsforinginn með hvíta fánann settist á tröppurnar utan við ráð- húsið — hann var dálítið máttlaus í hnjánum. Höfuðsmaðurinn settist hjá honum. „Er nokkuð að?“ spurði hann. „Nei — það var næstum of auð- velt — ée skil það ekki ennbá.“ Hann ætlaði að kveikia sér í vind- lingi en var svo skiálfhentur, að það var rétt slökknað á eldsnvtunni. „Þetta var vel af sér vikið.“ sacrði höfuðsmaðurinn, ,.en hvað eigum við að gera við þá?“ ..Koma skioin ekki í kvöld’" „Það vona ég. en við nevðumst til að reikna með að þau gen bað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.