Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 62

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 62
60 ÚRVAL ekki. Enginn af okkur getur sofið dúr fyrr en við erum lausir við þessa náunga." Óbreyttur liðsmaður kom til liðs- foringjanna og sagði: „Þýzku liðs- foringjarnir eru með uppsteit herra, þeir krefjast að fá að tala við yfir- liðsforingjann.“ Höfuðsmaðurinn reis á fætur. „Þér ættuð að koma með,“ sagði hann við liðsforingjann. „Hve mjarlga menn tölduð þér þeim trú um að við hefðum!“ „600, herra," sagði liðsforinginn, „en ég er búinn að gleyma hvað mörg skip ég sagði að við hefðum." Höfuðsmaðurinn hló. „Eg heyrði einu sinni sögu um mann, sem lét fimmtán menn ganga í kringum hús í óratíma svo þar virtist vera heill her. Við ættum kannski að beita sama bragði með okkar fjöru- tíu.“ Fyrir utan dyrnar að klefa liðs- foringjanna 'rétti höfuðsmaðurinn einum varðanna skammbyssu sína. „Láttu dyrnar standa opnar og hafðu auga með okkur,“ sagði hann, „ef Þjóðverjarnir gera nokkuð grunsamlegt, þá skjóttu." „Já, herra,“ svaraði vörðurinn og lauk upp þungum dyrunum. Þýzku liðsforingjarnir stóðu við grindumluktan gluggann og horfðu niður á auðar göturnar. Þeir gátu séð tvo óbreytta hermenn, sem stóðu fyrir framan ráðhúsið. Þýzki yfirliðsforinginn sneri sér við besar höfuðsmaðurinn kom inn. ..Eg krefst þess að fá að tala við ofurstan,“ sagði hann. Höfuðsmaðurinn kingdi ósjálfrátt. „Jaá — ofurstann?" endurtók hann, „ofurstinn er önnum kafinn sem stendur." Það var löng þögn — þýzki liðs- foringinn horfði beint í augun á bandaríska höfuðsmanninum. Loks sagði hann: „Það eruð þér, sem hafið stjórn á hendi, ekki satt?“ „Jú,“ sagði höfuðsmaðurinn. „Hve marga menn hafið þér?“ spurði Þjóðverjinn. „Við svörum ekki slíkum spurn- ingum,“ svaraði höfuðsmaðurinn kuldalega. Þjóðverjinn varð kuldalegur og hörkulegur á svipinn. Hann mælti: „Úg trúi ekki að þið hafið 600 manns — ég held, að þið hafið ekki nema 30—40 manns.“ Höfuðsmaðurinn hneigði höfuðið og sagði: „Við höfum sett sprengi- efni undir húsið. Ef einhver upp- steit verður, sprengi ég allt saman í loft upp.“ Hann snerist á hæli og gekk út úr klefanum. „Það líður ekki á löngu unz þið verðið fluttir um borð í skipið,“ sagði hann og leit um öxl. Á leiðinni niður sagði liðsforing- inn: „Hafið þér raunverulega látið sprensjuefni undir húsið, herra?“ Höfuðsmaðurinn brosti. „Höfum við í raun og veru 600 menn?“ spurði hann. Og bætti svo við: ,.Eg vona ákaft. að tundurspillirinn komi í nótt og losi okkur úr þessari barnagæzlu. Engum okkar fellur blundur á brá fyrr en við erum lausir við þá.“ Sex dögum síðar kom skipið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.