Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 73

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 73
71 • SÓLIN RANN- SÖKUÐ Frá sjónarmlði mannsins er sólin sjálf mikilvægasti iiluti sól- kerfis þess, sem jörðin telzt til, meðal annars vegna þess að án henn- ar væri allt jarðneskt líf óhugsanleigt. Jafn- vel frumstæðustu þjóð- flokkar fyrr á öldum gerðu sér ósjálfrátt grein fyrir þessu, eins og frarn kemur í sól- dýrkun þeirra. Páll postuli komst vist þann- ig að orði, að við lifð- um í trú en ekki skoð- un, en samt er það nú þannig, að nútímamað- urinn lætur sér ekki nægja að trúa því að sólin sé móðir alls lífs í jarðneskum skilningi, heldur vill hann geta myndað sér skoðun um hvernig á því stendur. 1 því skyni hafa nokkr- ir igervihnettir, búnir hinum ifullkomnustu og fjölbreyttustu mæli- tækjum verið settir á braut umhverfis jörðu, sá siðasti nú í ágúst- mánuði s.l.., sem ein- göngu er ætlað að fást við rannsóiknir é ýms- um „sólrænum" fyrir- bærum, ef svo mætti að; orði komast, meðal annars hinum svo- nefndu sólgosum, sem vitað er að valda segul- stormum i gufuhvolfi jarðar — á stundum svo sterkum, að þeir útiloka öll fjarskipti á vissum bylgju'lengdum um lengri eða skemmri tima. Þessi gervihnött- ur er sá sjötti í röð- inni, sem skotið er á loft í þeim tilgangi, og langsamlega sá full- komnasti, en ráðgert er að skjóta „tvibura" hans á loft á næsta sumri. Upplýsingar þær, sem borist hafa þegar frá þessum gervihnetti, ve'kja vonir um það meðal vísindamanna, að þekking þeirra á „móð- ur alls lifs“ aukist að miklum mun á næstu árum. • RANNSÓICNIR Á HAFSBOTN- INTJM Rannsóknir á hafs- botninum eru nú stund- aðar af miklu kappi, meðal annars hafa Bandaríkjamenn smið- að sérstakt skip til þeirra hluta, Glomar Cahllenger, sem gert er út á vegum Scripps haf- rannsöknastOifnunar- innar í Kaliforníu. Skipið er búið fjöl- breyttustu og fulikomn- ustu tækjum til botn- rannsókna, meðal ann- ars bor, sem náð getur upp sýniskjörnum úr botninum á miklu dýpi. Teija vísindamenn, sem starfa um borð í skip- inu undir forystu dr. Melvin N. A. Peterson, að þeir hafi nú fundið i sýniskjarna, sem náð- ist norður af Karolina- eyjum, menjar um elzta ihafsbotn, sem enn er um vitað — eða allt að 140 milljón ára. Þá telur Dr. Peterson og, að rannsóknir þær, sem gerðar hafa verið með slikum borunum, renni sterkum stoðum undir landreks'kenningu dr. W egeners. i • SJÁLF- LÆKNANDI TÖLVUR Tölvurnar eru lýgileg tæki frá sjónarmiði ótæknilærðra manna. Og ef til vill ekki lygilegra en annað í sambandi við þær, að nú eru sérfræðimgar vestur í Kaliforníu að smíða tölvur, sem með- al annars eiga að verða þess umkomnar að finna og skilgreina bil- anir i sjálfum sér og lagfæra þær — t.d. að taka bilaða hluti úr sambandi og tengja varahluti í „lífkerfi" sitt í þeirra stað. Eru þessar „sjálflæknandi" tölvur gerðar með það fyrir augum, að þeim verði valinn staður og starfi í geimförum, þegar þar að kemur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.