Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 74

Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL IIér segir frá niðurstöðum runnsókna á 74-8 drengjum úr mið- stéttum og fjölskyldum þeirra. Þessar athuganir stóðu í sex ár. Hið bezta sem þér gefið barninu yðar okkrar mæður voru eitt sinn saman komnar og röbbuðu yfir kaffiboll- unum. Talið beindist að börnum og ein þeirra sagði: „Við getum fengið börnin okkar bólusdtt ,gegn stóru-bólu, mænu- veiki, mislingum, taugaveiki og ýmsum öðrum farsóttum. En hugsið ykkur nú ef við gætum fengið þau bólusett gegn ósigrum og vonbrigð- um, þegar þau verða fulltíða menn.“ Þetta var mælt bæði í gamni og alvöru, en það var þrátt fyrir það sama hugsunin og legið hafði á bak við margþættar tilraunir, sem sál- fræðingurinn Stanley Coopersmith hafði gert og voru hinar athyglis- verðustu. Tilgangur hans með þess- um rannsóknum var að reyna að af- marka sérstaklega þann eiginleika, sem virðist vera sameiginlegur bæði fyrir þá karla og konur, sem vegnar bezt í lífinu. Coopersmith komst að þeirri niðurstöðu, að þetta fólk bjó allt yfir einnig mikilvægri eigind — sterkri sjálfsvirðingu. Með hverjum hætti hafði það hlotnazt þessa dýr- mætu eigind? „Þetta er raunar ekkert nýtt, að sjálfsvirðing sé mikilvæg fyrir mannlegt líf,“ segir Coopersmith. „En hvernig gerist það að ungur karl eða kona á þennan eiginleika í ríkum mæli á sama tíma sem sessu- naut hans í skólastofunni vantar hann gjörsamlega?" Coopersmith gerði athuganir 'á 748 venjulegum drengjum úr mið- stéttunum og fjölskyldum þeirra. Þessar athuganir stóðu í sex ár, eða frá því að þeir enn voru stór börn Heimili og skóli —.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.