Úrval - 01.12.1969, Síða 79

Úrval - 01.12.1969, Síða 79
HIÐ BEZTA SEM ÞÉR GEFIÐ BARNINU YÐAR 77 koma sér vel. Eftir sumarleyfið hóf hann svo aftur nám í skólanum með nýjum áhuga og með nýtt takmark fyrir augum. Coopersmith hóf þessar rann- sóknir sínar fyrir tíu árum, og flest- ir drengirnir, sem hann hefur fylgzt með, hafa nú valið sér lífshlutverk og eru komnir í stöður. Þeir, sem nú í dag eru óháðastir og hafa not- ið meira gengis en aðrir, eru frá heimilum, þar sem foreldrarnir gerðu miklar kröfur um persónu- lega ábyrgð. Og það er eftirtektar- vert, að þessir sömu, ungu menn hafa alla tíð lifað í nánu og inni- legu sambandi við foreldra sína. H.J. M. þýddi. Ég hafði nýlega lokið stórinnkaupum í stórri deildaverzlun og hélt nú af stað i áttina að rennistiganum, sem merktur var „Niður". Þegar ég nálgaðist hann, sá ég aðra konu einnig nálgast hann frá vinstri. Hún gekk mjög hratt og var augsýnilega ákveðin í að verða á undan mér. Ég gat ekki annað gert en að víkja til hliðar. E'n það væri synd að segja, að ég hugsaði hlýlega til hennar. En skyndilega virtist hún gera sér grein fyrir því, hvað hún var að gera. Hún snarstanzaði og sagði: „Afsakið" Og hún gaf mér merki um, að ég skyldi stíga á Undan henni út á rennistigann. Ég sneri mér við til þess að þakka henni, og þá sagði hún brosandi. „Svona læt ég líka, þegar ég er að keyra.“ Ruth C. Hurt. Lestrarbækurnar og málfræði- og setningarfræðikennslubækurnar i efstu bekkjum barnaskólans og í unglingaskólum eru orðnar helzt til gamaldags í þessari nýju veröld geimaldarinnar. Ég fékk áþreifanlega sönnun fyrir því, þegar eftirfarandi atburður gerðist í bekknum mínum í unglingaskólanum. Ég var að kenna um tíðaraukasetningar. Og það veit sá, sem allt veit, að ég varð alveg eldrauð, er ég las þessa setningu upp úr bókinni við geysilegan fögnuð skeilihlæjandi nemenda minna: „Eftir að ég hafði tekið pilluna, var ég tilbúin að fara í rúmið." Frú M. W. Baker. Ég var að tala við tunningjakonu mina af næsta bæ. Ég var að segja henni frá Því, að maðurinn minn ætlaði sjálfur að byggja biiskúr. Þá sagði hún: „Farðu eftir mínum ráðum og bjóddu honum ekki hjálp þína.“‘ „Hvers vegna?“ spurði ég. Hún svaraði. „Fyrsta árið sem við vorum gift, bauðst ég alltaf til að hjáipa til, og þá sagði maðurinn minn alltaf. „Haltu bara á ljósinu, elskan.“ Annað árið sagði hann: „Heldurðu, að þú rekir ekki nokkra nagla, fyrst þú stendur þarna?" Núna erum við að byggja verkfæraskúr, og nú er komið annað hljóð i skrokkinn. „Hvað, ertu ekki búin með þína hlið enn þá?“ segir hann bara.“ Frú Henry C. Beck.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.