Úrval - 01.12.1969, Page 94

Úrval - 01.12.1969, Page 94
92 Óttarr Möller er fæddur í Styk'kishólmi 24. október 1918. Hann lauk námi við Verzlunar- skóla Islands 1936 og var síðan eitt ár við verzlunarnám í Eng- landi .iafnframt því sem hann starfaði við heildsölu í Man- chester. Hinn 1. okt. 1938 réð- ist hann til E’imskipafélags Is- lands og hefur starfað þar síð- an að einu ári undanskildu. Ár- in 1942—1946 starfaði Óttarr sem fulltrúi á skrifstofu Eim- skipafélags íslands í New York, .iafnframt því sem hann stund- aði nám í „shipping“ við skóla þar í borg og tók þátt i nám- skeiðum fyrir yfirmenn skipa- félaga á vegum War shipping Administration. Hann starfaði síðan sem fulltrúi Eimskipafé- lagsins þar til 1. júní 1962, að hann tók við forstjórastarfi hjá Eimskipafélagi íslands. Óttarr hefur auk þess gegnt fjölmörg- um trúnaðarstörfum. Hann er kvæntur Arnþrúði Kristinsdótt- ur. ÚRVAL Hin heilaga gröf mundi breytast í sannkallaða svínastíu!“ „Já, en það þarf enginn að. frétta af því,“ svaraði Pepino bænarrómi. „Við Violetta gætum komið hingað í miklum flýti og flýtt okkur svo burt aftur.“ Ábótinn hugsaði sig um. Það var eitthvað í fari drengsins, sem snart hann. En hvernig færi nú, ef hann leyfði honum þetta og asninn dæi svo eftir allt bramboltið, sem var nú reyndar líklegast? Það mundi vafalaust berast út, og það mundi drag úr orðstír þessa pílagrímsstað- ar. Hann velti því fyrir sér, hvert álit biskups væri og hvernig hann mundi leysa þetta vandamál. Því fór hann undan í flæmingi og svaraði: „Jafnvel þótt við veittum þér þetta leyfi, kæmist þú aldrei með ösnuna þína niður neðstu, þrengstu stigaþrepin, þar sem beygjan er kröppust. Þú skilur því, að þetta er ekki hægt.“ „Já, en það er til annar inngang- ur,“ svaraði Pepino. „Hann liggur að gömlu kirkjunni. Hann hefur ekki verið notaður lengi, en það væri hægt að opna hann bara í þetta eina skipti. Er það ekki rétt? Nú varð ábótinn gramur. „Hvað ertu eiginlega að segja? Á að eyði- leggja eignir kirkjunnar? Það hef- ur verið múrað upp í þessi göng í rúma öld, eða alveg frá því nýja grafhvelfingin var gerð.“ Biskupinn áleit, að hann hefði fundið góða lausn á þessum vanda, og því sagði hann vingjarnlega við drenginn: „Hvers vegna ferðu ekki heim og biður heilagan Frans að hjálpa þér? Ef þú opnar hjarta þitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.