Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 104

Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 104
102 ÚRVAL Faðir Damico þurrkaði burt tár- in. Nú var búið að ryðja burt allri múrhleðslunni, og opið var nógu stórt til þess, að drengurinn og asnan gætu komizt þarna í gegn. ,,Já,“ svaraði hann, „já, Pepino. Nú máttu fara þangað inn. Og megi guð ganga með þér!“ Hófatak ösnunnar . bergmálaði á eldgömlu flísunum í göngunum. Pepino studdi hana ekki lengur, heldur gekk hann við hlið henni og lét hönd sína hvíla léttilega og blíð- lega á hálsi hennar. Hann var hnar- reistur og þráðbeinn í baki. Það er ekki auðvelt að segja til um það, hvort það var vegna flöktandi kertalj ósanna og dansandi skugg- anna, sem birta þeirra myndaði, en svo mikið er víst, að þegar þeir gengu fram hjá Pepino og Violettu, fannst Föður Damico, að það vott- aði nú aftur fyrir svolitlu brosi við munnvik hennar. Og þannig greindu mennirnir fjórir drenginn og ösnuna sem dökka skugga í bjarmanum frá flöktandi birtunni af olíulömpun- um, sem þeir héldu á, og altaris- kertunum í grafhvelfingunni, þeg- ar þau gengu síðustu skref píla- grímsgöngu sinnar. Nú er ég búinn að ljúka síðustu afborgunargreiðslunni, heirri allra, allra síðustu .. . nú er engin eftir. Ég á Þetta núna algerlega... Þetta . er mín eign .. . mín og einskis annar. Eg held, ég kaupi mér nýtt „model". S.D. Hvers vegna eyðir kona 10 árum i að breyta venjum mannsins og kvartar svo yfir því, að hann sé ekki lengur sá maður, sem hún eitt sinn giftist? Barbra Streisand. Það er ekki til sá breiddarbaugur, sem álítur ekki, að einmitt hann hefði orðið miðjarðarbaugurinn, hefði verið um nokkurt réttlæti að ræða og hann getað náð rétti sínum. Mark Twain. Sumarleyfin voru að hefjast, og það var alveg troðfullt á bensínstöð- ..inni. Loks. flýtti afgreiðslumaðurinn sér til sóknarprestsins okkar, sem hafði beðið langa hríð i biðröðinni. „Mér þykir mjög fyrir þessari löngu töf,“ sagði afgreiðslumaðurinn i afsökunarskyni. „Það er eins og allir biði til síðasta augnaMlks til þess að búa sig lit í ferð, sem þeir vita, að þeir ætla í.“ Presturinn brosti og svaraði: „Já, ég veit, hvernig þér er innanbrjósts. Ég hef við sama vandamálið að stríða í minum viðskiptum." Frú C. W. Plimpton,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.