Úrval - 01.12.1969, Page 106
104
ÚRVAL
Höfundur þessara minninga um hálfa
öld í læknisþjónustu segir, að „þær hefðu
getað verið skrifaðar af ótöldum þús-
undum gamalla sveitalœkna1', ekki síð-
ur en honum sjálfum. Hann hefur frá
ýmsu furðulegu að segja frá óirum sín-
um sem sveitalœknir á þeim timum,
þegar uppskurðir voru framkvæmdir á
eldhúshorðum sveitabæjanna við hinar
frumstœðustu aðstœður. Og athuga-
semdir hans eru margar mjög snjallar,
er liann ber saman þessa löngu liðnu
tírna og liina „nýtízku' sjúkdóma
„taugastreituþjóðfélags“ nútímans.
Minningar dr. Hertzlers lýsa á litríkan
hátt lífi, sem eytt var í önnurn með-
bræðrunum til lieilla, er hann liossaðist
um sveitirnar í hestvagni sínum og leysti
af hendi fjögurra manna starf fyrir hálf-
gerð sultarlaun .... án þess að láta sér
leiðast einn einasta dag, því að þetta
var innihaldsríkt og auðugt líf.
Dr. Arthur Hertzler stundaði í fyrstu lœkna-
nám sitt með því að „lesa lœknisfrœði“ undir
handleiðslu sveitalœknis. Að loknu lœknis-
frœðiprófi lagði hann stund á framhaldsnám
í Þýzkalandi. Hann varð mjög frægur líf-
fœrafræðingur og snjdll í sjúkdómsgrein-
ingu. Síðar hóf hann störf sem héraðslœknir
í sveitahéraði í Kansasfylki. — Hann var
starfandi lœknir í rúma hálfa öld. Hann
stofnaði 150 rúma sjúkrahús í bœnum Hál-
stead í Kansasfylki og samdi um 30 læknis-
fræðileg rit um almennar lœkningar og
skurðlœkningar, Hann dó árið 1946, 76 ára
að aldri.