Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 111

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 111
SVEITALÆKNIR 109 inn var krufinn vandlega við lík- krufningu og allt útskýrt mjög ýt- arlega, vegna þess að við yrðum kannske að fást við illkynjað kvið- slit í starfi okkar. Við fórum eftir þessum margendurteknu spakmæl- um innan læknastéttarinnar: „Mað- ur þarf ekki að vita mikið til þess að stunda lækningar, en maður verður að vita þetta litla, sem mað- ur veit, alveg út í yztu æsar.“ Læknanemarnir nú á dögum vita á hinn bóginn svolítið um geysi- margt, sem menn létu sig ekki dreyma um á okkar dögum. En það var gert meira að því þá að láta læknanemana læra og muna grund- vallarstaðreyndir um algengustu sjúkdóma. Við þekktum lyfin bet- ur, og við þekktum hin hagnýtu not þeirra, jafnvel þótt við þekktum ekki efnafræðileg og líffræðileg hugmyndakerfi þeirra. Nú er svo komið, að engum vísindalega þjálf- uðum ungum lækni kæmi til hugar að nota lyf, sem ekki hefði þegar reynzt hafa vissar verkanir í til- raunarannsóknastofu. Hann krefst fyllsta öryggis. Læknarnir í gamla daga gerðu sér grein fyrir þeirri staðreynd, að sjúklingurinn hefur fyrst og fremst áhuga á því að losna við þjáning- arnar. Og þeir vissu líka, að það var oft mögulegt að ákvarða það, á hvaða stigi þjáningarnar voru, um leið og þeir tóku til sinna ráða til þess að vinna bug á þeim. Ef gagns- lítið lyf dregur mjög úr eða eyðir „hræðilegum verk“, þá þýðir það, að verkurinn hefur ekki verið svo mjög „hræðilegur". Oft hafði það meira að segja, hvað sjúklingurinn áleit, að við læknarnir gerðum held- ur en það, sem við gerðum í raun og veru. Sá læknir, sem skellir skollaeyrunum við þjáningum sjúk- lingsins og pantar bara blóðrann- sókn, Wassermannsrannsókn og efnafræðilegar prófanir af ýmsu tagi, hefur glejrmt því, að sjúkdóm- urinn á upptökin sín og endalok í líkama mannlegrar veru. Gæti ég lifað ævi mína á ný, þá mimdi ég kjósa gömlu kennarana mína aftur. Þeir fullnægðu að vísu í mjög misjafnlega ríkum mæli ein- hverjum allsherjarkröfum upp til hópa, heldur var þar um að ræða sundurleita hjörð. Og það getur ver- ið, að þeir hafi miðlað okkur lækna- nemunum heldur takmarkaðri þekk- ingu. En þeir miðluðu okkur í rík- um mæli viljanum til þess að fram- kvæma, viljanum til þess að leitast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.