Úrval - 01.12.1969, Síða 124

Úrval - 01.12.1969, Síða 124
122 TJRVAL þess í jafn ríkum mæli af læknin- um, að hann beiti allri sinni snilli í „meðhöndlun“ sjúklingsins. Tilfinningalegt uppnám og streita getur framkallað sjúkdómseinkenni, án þess að um raunverulegan sjúk- dóm sé að ræða. Mörg „krónisk" botnlangatotan hafði verið tekin burt án árangurs, áður en læknar fóru að gera sér grein fyrir því, að slíkt fyrirabrigði fyrirfinnst ekki. Að baki margra sjúkdómseinkenna giftra kvenna býr ótti, hatur eða sorg. Heimilislæknirinn veit, að mannskepnan er fyrst og fremst dýrategund, sem lætur stjórnast af líffræðjlegum hvötum, sem sam- ræma þarf siðareglum kristninnar. Eigir þú við einhver vandamál að stríða, skaltu bara halda á hans fund. Hann veit, að tíminn mun oft færa sjúklingnum lækningu, geti hann bara verndað hann gegn skurðlækninum. Sálfræðilegt ástand „sjúklings" þess, sem er síkvartandi, einkennist af innhverfum huga og sjálfsmeð- aumkun. Margir þeir, sem þjást af „magakvillum“, þjást bara af ofáti og aðgerðarleysi. En samt eru slík- ir „sjúklingar“ ekki endilega að gera sér upp hina og þessa kvilla, vísvitandi, heldur eiga þeir oft og tíðum raunverulega bágt á ýmsan hátt. Sérfræðingur, sem lýsir yfir því, að. það gangi ekkert að þeim, getur gert mikið illt. 22 ára gömul kennslukona varð skyndilega ófær um að kyngja, þótt ekki væri vitað um neina orsök til slíks. f 10 daga samfleytt nærðist. hún aðeins á svolitlu vatni og horaðist óskaplega. Þrátt fyrir andmæli hennar setti ég svera slöngu niður í kok hénni. Ég var ekki alveg viss um, að þessi eina aðgerð nægði til þess að lækna hana. Reyndist svo ekki, yrði að endurtaka hana. En hún læknaðist algerlega og tók til að nærast á eðli- legan hátt. Tveim vikum síðar skýrði sérfræðingur föður hennar frá, að það gengi í rauninni ekkert að stúlkunni. Og faðirinn athyrti hana þá fyrir að valda sér óþörfum útgjöldum. Þá brá svo við, að allt sótti í sama horf aftur og hún hætti að geta kyngt. En orsökin var í rauninni tilfinningalegs eðlis. Ég komst síðar að því, hver hinn ótrúi elskhugi var. Mörgum sjúklingum nægir að fá róandi lyf og finna skilningsríka afstöðu iæknisins. Stundum tekst lækninum jafnvel að fá þá til þess að beita sjálfsgagnrýni og sjá sjálfa sig í réttu ljósi. Barnlaus kona, 45 ára að aldri, kvartaði yfir alls konar kvillum. Ég útskýrði það fyrir henni, að „taugaspenna“ sé oft og tíðum ekki sjúkdómur í sjálfu sér heldur andlegt ástand. Og ég lagði áherzlu á, að manni yrði að lærast að lifa í sátt við sjálfan sig ... einnig gallana. Ég minnti hana á, að mörg mestu afrek mannkynsins væru unnin af „taugaspenntu“ fólki. Og fleira sagði ég henni í svipuðum dúr. Hún svaraði fýlulega: „Ég skil ekki, hvers vegna ég get ekki verið heilsugóð eins og aðrar konur.“ „Frú mín góð,“ svaraði ég, „það hefur aldrei verið uppgötvuð að- ferð til þess að mála svo vel gamla árgerð af bíl, að hún breytist í nýja árgerð.‘“ Hið hryssingslega svar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.