Úrval - 01.01.1971, Page 17

Úrval - 01.01.1971, Page 17
NÍTJ RÁÐ TIL AÐ LIFA LENGUR 15 í hjartavöðva og dó bókstaflega úr hræðslu við þennan kvilla. „En Eisenhower forseti og Johnson for- seti fengu sams konar hjartakvilla," segir Hagedorn, ,,en viðhorf þeirra einkenndist af því, að þeir trúðu því, að þessi kvilli þyrfti ekki að bera þá ofurliði, heldur gætu þeir lifað og starfað þrátt fyrir hann, og þeim tókst það.“ 9. Taktu þér frí. Það endurvekur lífsgleðina og heldur henni við, ef maður losnar um hríð undan álagi hins virka dags. „Margir sjúklingar segja blátt áfram við mann, að þeir geti ekki tekið sér frí frá störfum," segir dr. Juergens. „Þetta er fáránleg stað- hæfing. Jafnvel hinn fátækasti bóndi í Minnesotafylki getur ráðið einhvern til þess að taka að sér bú- störfin, meðan hann fer á veiðar í eina viku.“ Dr. Berge mælir þó aðvörunar- orð til manna, hvað leyfi snertir. „Sumum er vikuútilega með fjöl- skyldunni í Gulsteinaþjóðgarði ekki nein hvíld, heldur öllu fremur sem martröð.“ Golf og bridge gera ekki heldur neitt gagn, ef keppnisand- inn er svo ríkur í þér, að þú ert alltaf á nálum, ef ske kynni, að þú ynnir nú ekki. Reyndu bara að komast í burt frá þínu venjulega starfi og taka þér eitthvað fyrir hendur, sem þú hefur raunveru- lega ánægju af. Þú þarft ekki allt- af að leita langt, kannske ekki lengra .en út í þinn eigin garð. Þessi ráð eru gefin af nokkrum af virtustu læknum heimsins. Ef þú fylgir þeim, gæti auðveldlega svo farið, að þér tækist að lengja ævi þína um 10—30 ár. f fyrsta skipti í sögu mannkyns- ins er slíkt nú undir manni sjálfum komið. Nágranni okkar lá í sólbaði í garðinum bak við húsið sitt, en um- hverfis hann er þyrping risahárra rauðviðartrjáa. Þá tók hann skyndi- lega eftir iþví, að lítil einkaflugvé] var að hringsóla fram og aftur beint uppi yfir garðinum. Honum var skemmt, og datt honum í hug, að hann ætti að tilkynr.a Þessum „loftgluggagægjum“, að þeir væru að eyða tíma sinum til einskis. Þvi raðaði hann lökum og handklæðum á listilegan hátt á garðflötina, þannig að þau mynduðu orðið: STRÁKUR. Og enn kom litla flugvélin á vettvang. Sóldýrkandanum til mikillar furðu flaug hún mjög lágt i þetta skipti. Svo sá hann eitthvað hrapa frá vélinni og detta niður á milli trjánna rétt við flötina. Hann fór að leita að þessum hlut og fann þá svolítinn málmklump, sem vasaklút hafði verið vafið utan um. Klumpurinn var aðeins „kjölfesta“, en aðal- innihald vasaklútsins var samanvöðlaður bréfmiði. Sóldýrikandinn slétt- aði miðann og skildi þá betur áhuga hins ókunna „flugmanns": Á mið- anum stóð aðeins þetta orð, skrifað stórum prentstöfum: STELPA, Carl Hep-p.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.