Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 27

Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 27
HINIR FURÐULEGU SLÖNGUTEMJARAR .. . ?5 slönguveiðaralagið," sagði Babu þurrlega í skýringarskyni. „Það er álitið, að engin gleraugnaslanga, sem heyrir það, geti staðizt það.“ Hálftíma síðar sáust samt enn engin merki um nokkra slöngu þar í nánd, jafnvel ekki hina minnstu grasslöngu, hvað þá heldur gler- augnaslöngu. É'g var í þann mund að binda endi á þennan leiðangur og viðurkenna, að hann hefði al- gerlega mistekizt, þegar ég sá gamla manninn snarsnúast á hæli. ,,Ég finn lyktina af „cobru“!“ hróp- aði hann. Augnabliki síðar sá ég risavaxna gleraugnaslöngu skjótast í áttina til holu við rætur mauraþúfu og byrja að smjúga niður í hana. En gamli maðurinn var enn snarari í snún- ingum. Hann þaut á eftir henni, greip í halann á henni og togaði hana upp úr holunni. Með skjótri hreyfingu klemmdi hann höfuð hennar fast við jörðina með spýtu eina að vopni. Svo þvingaði hann í sundur kjálka hennar með viðar- tág og braut úr henni hinar ban- vænu eiturtennur. Hann rétti mér þessa spriklandi ófreskju sigrihrósandi á svipinn. „Viljið þér taka hana með yður, herra?“ spurði hann. Ég hafði kost- að leiðangurinn, svo að slangan var mín eign. É'g afþakkaði gott boð og gaf bræðrum hans slönguna, og urðu þeir stórhrifnir. Á leiðinni heim til Mysore spurði ég gamla manninn, hvernig lykt væri af gleraugna- slöngum. Gamli maðurinn hugsaði sig um stundarkorn, en svaraði svo: „Sumir segja, að hún líkist lyktinni af hráum kartöflum. Sumir segja, að hún líkist lyktinni af gúrkum. Mér finnst hún líkjast lyktinni af þvottasápu.“ SÝNINGARMEISTARAR OG MEINDYRAEYÐAR Ég ferðaðist um í nokkrar vikur í fylgd með Babu og ræddi við slöngutemjara í ýmsum héruðum, allt frá hinu víðlenda Bangalore til hinna mannmörgu markaða í borg- inni Madras. í þorpi einu nálægt Madras sýndi enskur náttúrufræð- ingur mér, hvernig hann gæti feng- ið gleraugnaslöngu til þess að sveifla sér fram og aítur á sama hátt og slöngutemjararnir gerðu með hljóðpípum sínum. En hann notaði aðeins hendur sínar til þess arna. Hann hreyfði þær fram og aftur á vissan hátt. Það var sem sé hreyfingin, sem var aðalatriðið, en ekki tónlistin. Ég þvingaði mig til þess að snerta brúnt skinn slöng- unnar, meðan Englendingurinn hélt á henni. Og mér til furðu var það ekki slepjugt, heldur þurrt og mjúkt viðkomu sem flauel. É'g komst að því, að slöngutemj- ararnir starfa ekki aðeins sem sýn- ingarmeistarar, heldur einnig sem meindýraeyðar. Þeir eyða óvel- komnum slöngum úr húsum og görðum, alveg eins og meindýra- eyðar í Ameríku eyða þar maur- um. „Það er-algengt bragð hjá sam- vizkulausum slöngutemjurum að læða slöngum inn í hús manns og látast svo töfra þær burt þaðan,“ sagði Babu. „Ég á vin, sem vissi örugglega, að þar var alls engin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.