Úrval - 01.01.1971, Page 31

Úrval - 01.01.1971, Page 31
HINIR FURÐULEGU SLÖNGUTEMJARAR . . . 29 sem gat ekki losað sig undan taki dvergs. „Mongoose er gáfaðri en „cobra“,“ sagði Babu. „Það er ein- mitt þess vegna sem mongoose vinnur yfirleitt í slíkri viðureign. Mongoose er eins konar heimspek- ingur, Dýrið er mjög rólegt, þótt það berjist upp á líf og dauða. En „cobra' verður á hinn bóginn stjórn- laus af reiði. Álitið er, að þessi stjórnlausa reiði hennar hafi þau áhrif, að blóðið streymi allt til höf- uðs henni, svo að hún missi sjón- ina.“ Gleraugnaslangan var sífellt að verða máttfarnari. Eftir nokkur augnablik hlaut hún að gefa upp öndina. Þá stöðvaði ég viðureignina. É'g vildi ekki eiga sök á dauða þessarar gleraugnaslöngu. Þar að auki var ég viss um, að hún hafði séð mig nokkrum sinnum og að hún hefði mynd mína í augum sér. Ég vildi ekki eiga það á hættu, að maki hennar hefndi sín á mér síðar meir. Það var nýbúið að skera föður minn upp, og hann var mjög lasburða. Það var allt fullt af leiðslum við rúmið hans, því að það var verið að gefa honum saltvatn og blóð og svo voru þar líka leiðslur fyrir næring- argjöf í æð og fyrir úrgang. Rétt eftir að ég kom í heimsókn á sjúkra- húsið, kom hreingerningarkona inn og ælaði að fara að ryksuga. Hún leitaði að innstungu fyrir ryksuguna en fann hana ekki og tautaði eitt- hvað um, að hún gæti þá bara ekki ryksugað: „Stingdu leiðslunni bara I mig,“ sagði pabbi veikróma. „Það er hvort eð er búið að stinga öllu öðru í mig.“ Lucille Woodbury. Þegar ég stundaði nám i Boston, leigði ég hjá rosknum hjónum. Kon- an hafði verið heyrnarlaus frá bernsku. Loks gat heimilislæknirinn talið hana á að gangast undir uppskurð til þess að fá heyrnina aftur. Svo kom hún heim af sjúkrahúsinu. Næsta morgun var hún mjög dauf í dálkinn við morgunverðarborðið. Venjulega var hún skapgóð og bros- hýr, og því spurði ég, hvort nokkuð væri að: „Já, það er það sannarlega," svaraði hún. „Mér kemur bara ekki dúr á auga núna. Hann Fred hrýtur.“ Tarik G. Somer. Ungur kunningi okkar í næsta húsi var alveg í sjöunda himni, þvi að hann hafði loks komizt í skólalúðrasveitina, þar sem hann lék á trom- bone, en tii þess hafði hann lengi langað. Eftir nokkrar æfingar spurði ég hann, hvernig honum gengi og hvort hann gæti fylgzt með hinum strákunum 1 lúðrasveitinni, en þeir voru allir eldri en. hann. „Já, hvort ég get!“ sagði hann. „Það er auðvelt. Stundum er ég meira að segja búinn á undan þeim.“ Mary Cloughessy.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.