Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 34

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 34
32 ÚRVAL anna fyrir að þakka, að 5. ágúst 1963 var undirritaður í Moskvu samningur um bann við tilraunum með kjarnavopn í lofti, í geimnum og neðansjávar, m. ö. o. á þeim sviðum þar sem dreifing geisla- virkni er, þegar allt kemur til alls, hættulegust fyrir líf manna og heilsu. Ekki leið nema ár þangað til Læknavísindaakademían sov- ézka staðfesti, að samanlögð geisla- virkni úrkomu hefði minnkað hundraðfalt í samanburði við tíma- skeið tilrauna með kjarnavopn. Samt hefur bann við tilraunum með kjarnavopn í þrem löndum að- eins að nokkru leyti dregið úr hætt- unni á geilsavirknimengun í höf- um. Önnur uppspretta slíkrar meng- ungar er ennþá óafgreidd, og fer hún reyndar í vöxt með ári hverju. EITRAÐIR ÍSÓTÓPAR Um tveggja áratuga skeið hafa kjarnakljúfar verið að störfum í mörgum löndum heims. Þegar þeir eru að störfum, er áhrifum ýmissa efna beint á það kjarnaeldsneyti, sem notað hefur verið, í því skyni að byggja aftur upp úran og plú- toníum, og við það tekur vatnið sem notað er til kælingar á kjarna- ofnunum til sín vissa geislavirkni. Með hverju ári eykst notkun geislavirkra ísótópa í iðnaði og landbúnaði, í læknisfræði og við margvísleg vísindastörf. Þar með fer geislavirkni umhverfisins einn- ig í vöxt. Hvernig er unnt að bregðast við síaukinni mengun við þessar að- stæður? Þegar á íjötta áratugnum var tekið að leita að ódýrustu aðferð- um til að losna við geislavirkan úr- gang. Ákveðið var að sökkva hon- um niður á hafsbotn á þeim svæð- um þar sem talið var að vatnið yfir þeim yrði hreyfingarlaust. Stungið var upp á því, að breyta í ruslahauga fyrir geislavirkan úr- gang djúpum sprungum á botni út- hafa, einkum Kyrrahafs, þar sem dýpið er njeira en 6000 metrar. Ymsir erlendir sérfræðingar héldu því fram, að geislavirk úrgangs- efni á slíkum svæðum mundu ekki komast upp á yfirborðið fyrr en eftir mörg þúsund ár. En eins og víðtækar rannsóknir sovézkra vís- indamanna á djúpum Kyrrahafs hafa leitt í ljós, blandast sjávarlög- in vel í lóðréttri stefnu og því munu geislavirk úrgangsefni berast upp á yfirborðið eftir aðeins nokk- ur ár. Eigendur kjarnorkufyrirtækja fengu mætur á öðru svæði á heims- höfum þar sem næst var og ódýr- ast að sökkva úrgangsefnunum. Hér er átt við norðurhluta Atlanz- hafsins. Þar hefur þegar verið sökkt hundruðum þúsunda smá- lesta af geislavirkum úrgangsefn- um. Hreinlætislöggjöf Sovétríkjanna kveður á um hámarksinnihald geislavirkra efna í úrgangi sem berst í vatnskerfið, og er fyrir- tækjum þá gert skylt að hreinsa vandlega úrgangsefnin. Hins vegar kveða hreinlætislög í Bandaríkjun- um og Bretlandi aðeins á um há- marksmagn geislavirkni í hverju vatnsbóli. Þetta leyfir eigendum fyrirtækja að skjóta sér undan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.