Úrval - 01.01.1971, Síða 39

Úrval - 01.01.1971, Síða 39
37 legum keðjuárekstri í mikilli haust- þoku fyrir ári. Þegar hann kom nú upp á lága hæð nálægt útaksturs- braut númer 2, lenti hann í léttri þoku, sem var í fyrstu vart meira en allþétt mistur. Um klukkan 7.40 hafði mistur þetta þétzt og breytzt í allþétta þoku. Bifreiðir, sem fóru fram úr honum, hurfu strax í dimman þokubakkann framundan. Hann minntist stórslyssins, sem orðið hafði á þessari leið fyrir ári, og lækkaði hraðann niður í 30 míl- ur og spennti öryggisbeltið fastar um sig. Hann rýndi alltaf öðru hverju í afturspegilinn til þess að fylgjast með þeirri umferð, sem kom á eftir honum. Og skyndilega sá hann stóran, dökkan skugga nálgast óðfluga aftur undan bif- reiðinni. Það tók hann nokkrar sekúndur að gera sér grein fyrir því, að þetta var risavaxin vöru- bifreið með frambyggðu stýrishúsi, sem kom hratt á eftir honum, allt of hratt. Dr. Jaffee sparkaði fast í bensín- gjafann til þess að reyna að kom- ast undan vörubifreiðinni, en það var um seinan. Það heyrðist hroða- legur skellur, og allur afturendi bifreiðar hans ýttist inn, þannig að bifreiðin styttist næstum um 4 fet. Bifreiðin þeyttist fram á við og til vinstri og skall á stálvarnarstöng- ina, sem lá eftir endilöngum þjóð- veginum og skipti honum í tvennt, og kastaðist svo aftur frá stöng- inni. Síðan varð bifreiðin fyrir öðr- um skell, og þá missti dr. Jaffee meðvitundina. Enginn veit með vissu, hvaða vörubifreið (eða vörubifreiðir) rakst á bifreið dr. Jaffee, en allar líkur benda til þess, að risavaxinn tankbíll, sem hlaðinn var propane- gasi, hafi fyrst ekið aftan á bifreið hans. Hann stanzaði um 100 fetum handan bifreiðar tannlæknisins. Afturhlutinn, þ. e. geymirinn, hafði losnað að hálfu frá stýrishúsinu. Hann vaggaði nú til og datt yfir á hægri hliðina. (Lögreglan heldur því fram, að þessi risavaxna flutn- ingabifreið hafi verið ofhlaðin. Heildarþyngd hennar, þ. e. með farminum meðtöldum, var á við um þyngd 28 fólksbifreiða, tæp 70.000 pund). Efst á ferhyrndum geymin- um, sem lá nú reyndar á hliðinni, myndaðist fljótlega örmjó rifa, og út um hana streymdi svolítil gas- buna. Propanegas, sem er geysilega eldfimt, er þyngra en andrúmsloft-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.