Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 41

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 41
NÍTJÁN KEÐJUÁREKSTRAR .. . 39 Á eftir Chevrolet II kom Mer- cury, árgerð 1966. Henni ók ungur maður. Með honum var ung kona hans og foreldrar. Unga manninum tókst að stanza í tæka tíð og hjálpa gömlu hjónunum í áttina að marka- stönginni á miðjum veginum. Af einhverjum ástæðum fylgdi kona hans ekki á eftir honum. Hann var að leggja af stað að bifreiðinni aft- ur til þess að ná í hana, þegar hann sá sér til skelfingar, að risavaxin vörubifreið nálgaðist og ók alveg yfir bifreiðina, sem konan hans sat enn í. Það var líkt og köttur hefði stokkið á mús. Það gaus upp svart- ur reykjarmökkur, og á eftir hon- um gulur eldslogi. Unga konan sat rammföst í þessu stálbúri. Frú George Bogardt frá Mineola á Löngueyju hafði ekið með 35 mílna hraða eftir hægri akbraut- inni, sem er ætluð þeim, sem vilja aka hægt. En þá sá hún skyndilega móta fyrir tankbílnum, sem lá þarna á hliðinni framundan henni. Frú Bogardt tókst að stanza í tæka tíð. Skyndilega kom maður- inn hennar auga á stafina, sem gat að líta utan á risageymi tankbíls- ins. ,,Þetta er gasflutningabifreið!" hrópaði hann. „Við skulum stanza og hlaupa burt eins og fætur toga.“ Þau flýttu sér út úr bifreiðinni og hlunu í suður út í dimma þokuna. Á hlaupunum heyrðu þau hvern áreksturinn á fætur öðrum, en svo hevrðu þau hljóð, sem yfirgnæfði hlióð þessi. Þau heyrðu, að önnur aflmikil risavöruflutningabifreið var að nálgast. Það var há flutn- ingabifreið með löngum palli, en á honum voru þrjár risavaxnar dies- elvélar, og vó hver þeirra 6 tonn. (Heildarþungi þessarar vörubif- reiðar og vagns, að meðtöldum farmi, var yfir 50.000 pund). Ökumaður vörubifreiðarinnar sá fyrst aðeins „tvö lítil, rauð ljós“ framundan, sem urðu svo skyndi- lega skærari. „Afturljós, býst ég við,“ bar hann síðar fram við yfir- heyrslur á vegum Bandaríska flutningaöryggisráðsins, er hann var spurður, hvers konar ljós hann hefði haldið, að þetta væru. „Eg steig eins fast á hemilsfetilinn og ég gat. En þetta bar svo brátt að, að ég sá aldrei bifreiðina. Ég rakst bara á hana. Það var allt og sumt.“ Hann sagðist hafa ekið á 55—60 mílna hraða, en hann hefði „hægt á sér“ niður í 35 mílna hraða í þokunni. Enginn veit, á hvaða bifreið vöru- bifreið þessi rakst fyrst, en hún geystist áfram og splundraði bif- reiðahrúgunni í tvennt. Það heyrð- ist holt hljóð og síðan hvellt brot- hlióð í gleri. Framhluti vörubif- reiðarinnar rann upp á Chevrolet II og Mercury-bifreiðarnar. Lik sölumannsins frá Rhode Islandfylki og ungu konunnar hans fundust síðar í hrúgunni, en þau voru svo illa brunninn, að það var ekki hægt að bekkja þau. Ökumaður síðari vörubifreiðar- innar og kona ein, sem hafði verið farþegi hjá honum, köstuðust út úr stýrishúsinu niður á veginn fram- undan bifreiðinni. Þau lentu 25 fet- um handan við bílahrúguna. Hann hafði meiðzt, en samt greip hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.