Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 42

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 42
40 ÚRVAL konuna og bar hana hlaupandi út af veginum til þess að komast sem lengst frá tankbílnum. Brátt byrjuðu gular eldtungur að teygja sig upp úr reykjarmekkin- um, og í þeim ofsahita, sem þarna myndaðist, byrjuðu álplöturnar í yfirbyggingu vörubifreiðarinnar að bráðna. Nú sást fólk koma hlaupandi úr mörgum bílum, æpandi og grátandi. Það hljóp fram og aftur í örvænt- ingu og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Einn eða tveir vörubifreiða- stjórar, sem höfðu getað stöðvað bifreiðir sínar, höfðu tekið sér stöðu á akbrautunum og veifuðu peysum og jökkum og reyndu að stöðva bifreiðirnar, sem runnu fram hjá eins og skuggar í þokunni. Öku- maður á Valiant bifreið af árgerð 1966 stanzaði. Nokkrum augnablik- um síðar lyftist afturendi bifreiðar hans hátt upp í loftið, þegar lág Jaguarsportbifreið stakkst aftur undir hana. Svo kom þriðja vöru- bifreiðin, sem var hlaðin lifandi kjúklingum. Ökumaður hennar gat ekki stanzað og rakst á kyrrstæðan Oldsmobile, sem var nýkominn úr sýningarsal. Oldsmobilebifreiðin kastaðist áfram og rakst á Dart- bifreið af árgerð 1969. Síðan köst- uðust báðar bifreiðirnar inn í eld- hafið. Ökumaður á Barracuda, ár- gerð 1970, reyndi að komast hjá því að aka á kjúklingavöruflutn- ingabifreiðina og beygði yfir á hægri akbrautina og rakst á Jagu- arinn. Winkler vegalögregluþjónn byrj- aði nú með hjálp nokkurra annarra að beina fólki bui’t frá propane- gastankbílnum. Síðan reyndi hann að ná til þeirra, sem voru klemmd- ir inni í brennandi bifreiðunum, en hann gat það ekki vegna eldsins. Nokkrum spöl frá slysstaðnum tókst ökumönnum þriggja vörubif- reiða að stanza með því að stíga á hemilsfetlana af öllu afli. Ökumað- ur á Pontiac Tempest-bifreið, sem hafði gulan húsvagn í eftirdragi, stöðvaði bifreið sína varlega fyxúr aftan sjöttu vörubifreiðina, sem stóð þai-na með fullum ljósum og einnig blikkandi neyðarljósi. Skyndilega mátti heyra sjöundu vörubifreiðina nálgast. Síðan heyrð- ist ískrandi hemlahljóð. Svo kom áreksturinn. Guli húsvagninn kast- aðist hátt upp í loftið og lenti ofan á fólksbifreiðinni. sem hann var tengdur aftan í, og hún kastaðist fram á við eins og fallbyssukúla og sprakk blátt áfram í loft upp í einu eldhafi. Inni í bifreiðinni voru herra og frá Gasper Matos, roskin hjón, sem voru að fara til Floridafylkis með allar sínar eigur í húsvagninum, en þar ætluðu þau að setjast í helgan stein og eyða elliárunum. Þau klemmdust inni í bifreiðinni og urðu eldinum að bráð. Dr. Jaffee komst aftur til með- vitundar og staulaðist út fyrir veg- arbrúnina við bann hluta hrað- brautarinnar. sem ætlaður var fvr- ir umferð til norðurs. Hann staul- aðist með erfiðismunum að málm- hrúgunni, sem áður hafði verið nýja bifreiðin hans. Hann leitaði í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.