Úrval - 01.01.1971, Side 49

Úrval - 01.01.1971, Side 49
ER VERIÐ AÐ SVIPTA NÚTÍMAMENN ... 47 rétti. í fyrrasumar var frú Tomlin Brown, aðalbókavörður útibús frá hreppsbókasafninu í DeKalbhrepp í Georgiufylki, beðin um það af manni frá Ríkisskattstofunni, að halda skrá yfir „þá, sem fengju lánaðar bækur um viss hernaðar- leg- og undirróðursefni", t. d. bæk- ur um sprengiefni eða ævisögur byltingaforingjans Che Guevara. ,,Ég varð alveg bálvond," sagði frú Brown. „Fólk, sem kemur inn í bókasafnið mitt, mun ekki þurfa að hafa áhyggjur af því, að einhver muni kjafta því í „Stóra bróður“ (Ríkisvaldið. Þýð.), hvaða bóka- safnsbækur það les.“ Ríkisskatt- stofan neitaði því, að starfsmenn hennar hefðu nokkurn tíma beðið um að fá uppgefin nöfn þeirra, er læsu „undirróðursefni eða bylting- arkenndar bækur“. En bókaverðir í Milwaukee, San Francisco og Kansas City lýstu yfir því, að ým- ist Ríkisskattstofan eða lögreglan hefði beðið þá um sams konar upp- lýsingar. Höfðu starfsmenn Ríkis- skattstofunnar velt því fyrir sér, hvort þeir væru þannig að svipta einhverja rétti til þess að fá að eiga einkalíf sitt í friði? „Sú hugsun hvarflaði jafnvel aldrei að okkur,“ sagði einn starfsmaður Ríkisskatt- stofunnar í Atlanta. Listinn yfir slík óhæfuverk leng- ist stöðugt. Það komst upp, að Bandaríkjaher hélt skrá yfir þá borgara og þau samtök, er væru líklegust til þess að stofna til óspekta (t. d. Joan Baez, dr. Benja- min Spock, Landssamband fram- farafélaga þeldökkra), auk hinnar venjulegu skrár um hollustu og breytni sérhvers hermanns, sem hefur nokkru sinni þurft að afla slíkra upplýsinga um í öryggis- skyni, en þær æviskrár eru nú orðnar 7 milljón talsins. Þar að auki hefur Bandaríkjaher einnig í fórum sínum slíkar skrár um alla óbreytta borgara, sem hann hefur í þjónustu sinni, og verktaka, sem taka að sér verkefni fyrir herinn. Smásölulánstraustsupplýsingaskrif- stofan í Atlanta (The Retail Credit Co.), sem fæst aðallega við að selja atvinnuveitendum og vátryggingar- félögum upplýsingar um einstakl- inga, hefur aukið spjaldskrár sín- ar svo geysilega, að þær innihalda nú upplýsingar um 70 milljónir einstaklinga. „Credit Index“ (Láns- traustsupplýsingadeild) Hooper- Holmesskrifstofunnar hf. hefur sér- hæft sig í neikvæðum, þ. e. niðr- andi upplýsingum og hefur upplýs- ingar um 12 milljónir einstaklinga í spjaldskrám sínum. En jafnvei þessar risaspjaldskrár kunna brátt að reynast heldur litl- ar miðað við það, sem koma skal, eins konar frumstæð byrjun. TRW- Lánstraustsupplýsingar (TRW Credit Data), tölvuundirdeild TRW hf., sem hefur aðalbækistöðvar í Anaheim í Kaliforníu, bætir 50.000 nýjum nöfnum í upplýsingaspjald- skrár sínar í viku hverri við þau 40 milljón nöfn, sem þar er að finna nú þegar. Og í Washington hefur NASA (Geimrannsóknar- stofnun Bandaríkjanna) veitt fyrir- tækinu Honeywell hf. samning um undirbúningsrannsóknir og athug- un á því, hvort það muni reynast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.