Úrval - 01.01.1971, Page 52

Úrval - 01.01.1971, Page 52
50 ÚRVAL upplýsingaröflunartæki sín og upp- lýsingarnar, sem aflað hefur verið, vegna þess eins að slíkt er fyrir hendi. Þar er um að ræða nokkurs konar vítahring sjálfsréttlætingar- innar. „Eftir því sem upplýsingarn- ar hlaðast upp, virðist innihald tölvuæviferilsskrár einstaklingsins verða veigameira, og þeim, sem notfærir sér þetta innihald, mun þannig jafnframt finnast það vera áreiðanlegra vegná efnismagnsins og hinna ýtarlegu upplýsinga," skrifar prófessor Miller. „Upplýs- ingar tölvuæviskrár virðast öðlast þann eiginleika, að þær verða óaf- máanlegar." Hversu óafmáanlegt er þá inni- hald hundruða hryllingssagna nú- tímans, sem grundvallast á röngum tölvuupplýsingum? Slík atvik hafa varanleg neikvæð áhrif á allt líf sumra fórnardýranna. Leon Sanders, fertugur blaða- maður, fékk klínt á sig því óórði með hjálp tölvunnar árið 1964, að það væri ekki hægt að treysta á skilvísi hans. Þetta gerðist þegar Lánstraustsupplýsingaskrifstofan í Greater Shreveport í Louisiana- fylki tilkynnti ranglega, að bifreið hans hefði verið tekin af honum vegna vangoldinna afborgana, og hélt áfram að tilkynna þetta þrátt fyrir þrjú mótmælabréf frá sjálf- um bifreiðasalanum. Sanders flutti svo frá Louisianafylki til Dallas í Texas og þaðan til Waco og loks þaðan til San Antonio. Og alls stað-- ar voru þessar röngu lánstrausts- upplýsingar honum mikill fjötur um fót. Svo þegar þifreiðasali einn tók af Sanders bifreið, sem hann var að borga upp, bara vegna þess að hann hafði fengið þessar röngu upplýsingar um, að bifreið hefði verið tekin af honum í Greater Shrevepört vegna vanskila, þá fór Sanders í mál við hann, því að hann hafði staðið í skilum. En bif- reiðasalinn auglýsti drjúgum hjá útvarpsstöð þeirri, sem Sanders vann hjá. Og útvarpsstöðin sagði Sanders upp starfinu. Sanders gafst loks upp í baráttu þessari og flutt- ist til smábæjarins Center í Texas- fylki, þar sem hann hafði alizt upp. „Eg á ekki í neinum vandræðum hérna heima í Center," seg'ir hann. „Fólk hérna hefur þekkt mig alla ævi, og það trúir mér frekar en einhverri lánstraustsupplýsinga- skrifstofu.“ En þúsundir borgara eiga það nú á hættu að verða fyrir miklum óþægindum og auðmýkingu að ósekju, jafnvel þótt þeir verði ekki fyrir þeim stöðugu ofsóknum, sem Sanders varð fyrir sér til mikils tjóns. Einn handhafi lánstrausts- korts, 38 ára gamall sállæknir í Boston, hefur nýlokið baráttu, sem hann hefur átt í við stórt láns- traustskortafyrirtæki í 3 ár vegna algerlega rangrar 3000 dollara kröfu. Umboðsmenn fyrirtækis þessa hringdu oft í lækninn, með- an hann var að ræða við sjúklinga í lækningastofu sinni. Fyrirtækið sendi honum líka hótunarsímskeyti og fjölmörg innheimtubréf. Sál- læknirinn fékk dýran lögfræðing sér til aðstoðar í máli þessu. En þrátt fyrir það tók það lögfræðing þennan átta mánuði að fá svar frá lögfræðingi fyrirtækisins. Og jafn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.