Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 61

Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 61
HINAR SKELFILEGU NÁTTÚRUHAMFARIR ... 59 þorpa uppi í Andesfjöllum dóu hin- ir meicldu, áður en þeim barst hjálp. Það voru fá dauðsföll í strand- héruðunum miðað við fjallahéruð- in, en samt urðu afleiðingar jarð- skjálftans þar ofboðslegar og eyði- leggingin geysileg. Hafnarborgin Chimbote, sem er 55 mílum fyrir vestan Huascarán, leit út eins og hún hefði orðið fyrir ofboðslegu, skipulögðu sprengjuregni. A. m. k. 85 hundraðshlutar allra bygginga í borginni eyðilögðust alveg eða urðu ónothæfir, og þar fórust 600 af 200.000 íbúum borgarinnar. Fyrstu tvo sólarhringana gátu þeir, sem voru utan hins 30.000 fer- mílna jarðskjálftasvæðis, sem hafði lagzt að meira eða minna leyti í auðn, alls ekki gert sér grein fyrir því, að þetta hafði verið sá jarð- skjálfti í sögu Suður-Ameríku, er hafði haft mesta eyðileggingu í för með sér. 70.000 hafa látið lífið eða eru týndir, og yfir 800.000 hafa misst heimili sín. Þessa tvo mán- uði bárust í rauninni ekki neinar áreiðanlegar fregnir frá svæðinu í heild. Símasamband hafði rofnað. Og þær fáu sendistöðvar, sem enn voru virkar þar, skýrðu að sjálf- sögðu, aðeins frá ástandinu á svæð- inu þar í grennd. Allir vegir höfðu lokazt vegna aurskriða og jarð- sprungna. Risavaxin rykský huldu eyðilegginguna, svo að hún varð ekki greind nákvæmlega úr könn- unarflugvélum. Þegar fregnir bárust af þessum ofboðslega harmleik, brást fólk um víða veröld skjótt við og sendi heila flóðbylgju af hvers konar hjálpar- gögnum til Perú. Það var erfiðast að koma þeim til þess fólks, sem hafði mesta þörf fyrir þau. Verk- fræðingar í Perú unnu baki brotnu við að koma á vegasamgöngum að nýju. Kastað var niður ógrynni vista og hjúkrunargagna og ann- arra birgða úr þyrlum og öðrum flugvélum. Þær voru í stöðugri notkun og lögðu óðar af stað í aðra ferð, er komið var til flugvallanna. En mikið af matvælum og öðrum birgðum eyðilagðist, er sendingarn- ar skullu til jarðar. Þyrluflugmenn- irnir komust einnig að raun um, að titringurinn af hávaðanum, sem myndaðist við það, er þyrla lækk- aði flugið, gat hrundið af stað nýj- um aurskriðum í einangruðum fjallaþorpum. Endurreisnarstarfið er í rauninni rétt aðeins hafið. Perú á eftir að leysa af hendi ofboðslegt verkefni. Það mun taka heilt ár að aka burt rústahaugunum, og það mun taka mörg ár að reisa nýjar byggingar. Dauðsföllin og þjáningarnar munu skilja eftir sár í hjörtum hinna eft- irlifandi í heilan mannsaldur. En eftirlifandi fórnardýr þessara skelfi- legu hamfara tóku þrátt fyrir allt að teygja arma sína í áttina til morgundagsins, áður en heil vika var liðin frá þessum ógnardegi. 23 ára gamall, ógiftur kennari mælti þessi orð við mig í miðri auðn torgsins Plaza de Armas í Huarás: „Fjölskyldan mín er horf- in. Eg verð að finna mér eiginkonu og eignast nýja fjölskyldu . . . byggja upp líf mitt að nýju. S'g verð að horfa í áttina til framtíðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.