Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 77

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 77
HVAÐ GERIST ÞEGAR ÞÚ REIÐIST 75 á tilfinningum okkar, og því um- myndum við reiði okkar í undir- vitundinni og breytum henni í lík- amleg einkenni, þar eð sjúkdómar valda ekki eins miklum álits- hnekki". Dr. Daniel Funkenstein við læknadeild Harvardháskólans rann- sakaði viðbrögð 125 heilbrigðra ný- stúdenta við skólann við alls kyns álagi á tilfinningalíf þeirra, og hafa rannsóknir þessar aukið mjög mik- ið skilning manna á eðli tilfinn- ingarinnar. Fyrst var nýstúdentunum sagt, að fyrir þá yrðu lögð einföld dæmi 8. bekkjar barnaskólanna (þ. e. um 12 ára aldursflokks). Var tekið fram, að þeir gætu leyst dæmi þessi án blaðs eða blýants. En dæmin voru ekki auðveld, og þeir, sem rannsökuðu þá, hæddu þá og hrjáðu á alla lund. Síðan voru nýstúdentarnir reynd- ir með hljóðtruflunartæki. Sérhver þeirra var beðinn um að lesa sögu og endurtaka hana síðan mjög hratt eftir minni. Nýstúdentinum var leyft að hlusta á sjálfan sig með hlustunartækjum, festum við eyrun, en stillt var á miklu minni talhraða en hans eigin. Ef hann hægði á sér, fékk hann lítils háttar rafmagnshögg. Því hraðar sem hann reyndi að tala, þeim mun meira kom hljóð- truflunartækið honum til að stama, en það hindraði hann svo aftur í að tala hratt. Óhjákvæmileg afleið- ing var síðan vonleysisleg uppgjöf og reiði. Einn nýstúdentinn sagði að tilraununum loknum: „Sg var með hræðilegan höfuðverk, þegar ég kom þaðan út“. Annar sagði: „Eg var reiður í þrjá daga sam- fleytt“. Dr. Funkenstein skilgreindi þrjár tegundir tilfinningaviðbragða, sem algengastar reyndust í tilraunum hans. Hann nefndi viðbrögð þessi innhverfa reiði (sem beinist gegn manninum sjálfum), úthverfa reiði (sem beinist út á við að einhverj- um öðrum) og ofsakvíða. Hann uppgötvaði það einnig, að eitt til- finningabragð greindist frá öðru við tilveru mismunandi kemiskra efna í líkamanum, er taugakerfið brást öðruvísi við reiði, en ótta eða kvíða. Líffræðilega séð hafði maður, haldinn úthverfri reiði, of mikið af nor-epinephrine í sér (en það er álitið myndast í taugaendum). í líkama manna, sem haldnir voru innhverfri reiði eða ofsakvíða, var of mikið af epinephrine, efnaskipta- kirtlavökva, sem myndast í innri vefjum nýrnahettanna og hefur víðtæk áhrif á alla líkamsstarfsem- ina. Á hinn bóginn framkallar til- vera norepinephrine næstum eng- in almenn viðbrögð. Menn þeir, sem haldnir voru inn- hverfri reiði, höfðu miklu örari æðaslátt en hinir. Sumir þessara manna, sem voru undrandi yfir því, að vera látnir þola svona „illa meðferð“, voru hryggir, grétu ákaft og ásökuðu sjálfa sig. Mennirnir, sem haldnir voru úthverfri reiði, sýndu ekki sterk merki ák'afra lík- amlegra viðbragða, en virtust vera í geðshræringu á yfirborðinu. Sálfræðilegar tilraunir leiddu það í ljós, að samband þitt við föð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.