Úrval - 01.01.1971, Page 78

Úrval - 01.01.1971, Page 78
76 ÚRVAL ur þinn muni líklega vera náið og ástúðlegt, ef þér hættir fremur til innhverfrar reiði. Þá munu skoð- anir þínar líklega einnig vera frjálslyndar, þú munt vera inn- hverfur að eðlisfari, fremur ásaka sjálfan þig um ýmislegt en aðra og gera þér grein fyrir því, að ýmsir þættir tilfinningalífs þíns birtast í verkum þínum. Ef einhverjum manni hættir fremur til úthverfrar reiði, þá er hann oft haldinn fjandsamlegu við- horfi gagnvart föður sínum eða á milli þeirra er oft um árekstra að ræða. Ef til vill mun hann álíta föður sinn vera strangan og að erf- itt sé að gera honum til hæfis. Sama manni hættir til að vera haldinn afturhaldssömum skoðun- um, að vera hleypidómafullur, full- ur ásakana gagnvart öðrum og búa yfir mjög litlum hæfileika til inn- hverfrar íhugunar. í lífi manna þeirra, sem sýna merki ofsakvíða, er allt valdið hjá móðurinni, en faðirinn er oft mildur eða fjarver- andi. Hvers konar fólki hættir helzt til þess að vera skapbrátt? Dr. Fun- kenstein segir: „Því hærra sem lit- ið er í þjóðfélaginu, þeim mun meiri tilhneiging er fyrir hendi til þess að beina reiðinni inn á við og verða hryggur og leiður í stað þess að sýna merki ofsareiði“. Karl- mönnum hættir miklu meira til þess að sýna merki ofsareiði en konum. Hlutföllin eru um 2 á móti 1. Er rauðhært fólk skapbrátt? Það er bara hjátrú, að því er virðist. Dr. Funkenstein efast um, að það sé nokkuð skapbráðara en annað fólk. Ef til vill býr það yfir til- hneigingu til þess að hegða sér í þeim efnum í samræmi við það, sem búizt er við af því yfirleitt. En það er samt satt, að fólk, sem gegnir vissum störfum, úrsmiðir, listamenn, óperusöngvarar, það fólk, sem stundar starf, sem krefst mikillar nákvæmni og einbeiting- ar eða verður móðgað og sært af minnsta tilefni, virðist fremur hafa tilhneigingu til skapbræði. Hið alþekkta ráð, að telja hægt upp að tíu, áður en nokkur við- brögð eru sýnd, hefur sitt gildi sem skjót lækning. Það dreifir hugan- um nógu lengi til þess að jafna sig, á meðan maður íhugar, hvað býr í raun og veru að baki reiði manns. En dr. McLean álítur, að ráðið til sjálfsstjórnar sé fólgið í því „að beina reiðinni inn á aðrar brautir á heilbrigðan hátt.“ Hann segir frá ungum verkfræðingi, sem tók að stunda tennis. Verkfræðing- ur þessi sagði: „Eg sá andlit hús- bónda míns birtast í tennisboltan- um, í hvert sinn er ég slæ boltann frá mér“. Þegar velja skal eitthvert annað tákn til þess að beina reiðinni að, mæla sálfræðingar með því, að reynt sé að höggva við í eldinn, slá golfbolta, lemja æfingapoka hnefa- leikakappa, fara í rösklega göngu- ferð. Einn sálfræðingur mælir með því að horfa á eldgömlu gaman- kvikmyndirnar, þar sem leikararn- ir henda t. d. rjómatertum í haus- inn hver á öðrum, og þannig megi koma auga á hina spaugilegu hlið gremjunnar og reiðinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.