Úrval - 01.01.1971, Side 79

Úrval - 01.01.1971, Side 79
HVAÐ GERIST ÞEGAR ÞÚ REIÐIST 77 Reiði getur einnig verið heilsu- samleg tilfinning. Vökvinn, sem spýtist frá nýrnahettunum inn í' blóðrásarkerfi þitt, þrefaldar næst- um orku þína. Reiði er eðlileg kennd, og við ættum að búast við henni sem eðlilegu viðbragði í lífi okkar. Dr. Funkenstein segir: „Vandamálið nú á dögum er það, hvenær byrgja skuli reiðina inni og hvenær gefa henni lausan taum- inn. Okkur á að finnast sem okkur sé frjálst að búa yfir tilfinning- um. Og við ættum að læra að skilja þær og hafa stjórn á þeim“. Karlmenn missa oftast stjórn á skapi sínu á virkum dögum. Kven- menn reiðast oftast um helgar og í leyfum, og venjulega er það eitt- hvert fólk eða spilling í einhverri mynd, sem reiði þeirra veldur. Skapbræði er smitandi. Sé ein- hver maður skapbráður, munu börn hans líklega verða það einn- ig. Annað hvort eru þau ósjálfrátt að líkja eftir honum eða það er um sjálfsvörn að ræða. Þér hættir minnst til að reiðast á aldrinum 10 til 25 ára. Síðan hætt- ir þér stöðugt meira til að reiðast, þangað til slíkt nær hámarki um fertugt, sem stendur til sextugs. Síðan róastu að nýju eftir sextugt. ☆ Kennslukona í telpnaskóla einum hafði reynt að venja nemendur sina á að hrinda málunum í framkyæmd hjálparlaust hverju sinni. Því hafði hún eniga hugmynd um, hvað hún fengi að sjá á hinni árlegu jóla- skemmtun í skólanum. Börnin í fim.mta hekk voru búin að æfa ýmis lög. Þau höfðu útvegað sér búninga og haldið æfingar með mestu leynd. Þegar kom að .hinum stóra degi, kom það í ljós, að viðleitni hennar hafði borið góðan árangur. Fyrst kom englahópur gangandi ofur hægt fram á leiksviðið. Það voru litlar telpur klæddar í hvita kjóla og með fína pappavængi, sem á hafði verið límt silfurlitum pappír. Svo kom Jósef með asnann i eftirdragi. Asninn var sterklega byggð stúlka, sem skreið á fjórum fótum. Og á asnanum sat Maria mey. Hún var stór- g.læsileg í fína silkisloppnum sínum. En á eftir henni kom lítil sfcúlka* Helen að nafni. lallandi ofur hægt. Kennslukonan gerði sér ekki vel grein fyrir því, hvert hlutverk Helenar væri í helgileiknum. Hún var bara í venjulegum skólakjól og bar brúðu, sem hún hafði falið undir handleggnum. Hún lagði brúðuna í jötuna og dró sig svo aftur í hlé. Kennslukonan var djúpt snortin af þessu öllu. Þegar sýningunni var lokið, flýtti hún sér að tjaldbaki til þess að óska börnunum til hamingju með þessa velheppnuðu sýningu. Hún hrósaði alveg sérstaklega stúlk- unni, sem hafði sviðsett sýninguna. „Þetta var alveg stórfínt," sagði hún „En iheyrðu annars, hvað átti Helen eiginlega að tákna?" „Helen?" át telpan eftir, augsýnilega forviða yfir skorti þeim á ímyndunarafii, sem kennslukcnan opinberaði með spurningu þessari. „Nú, Helen var auðvitað storkurinn." C.M.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.