Úrval - 01.01.1971, Page 80

Úrval - 01.01.1971, Page 80
78 ÚRVAL ttrir(rtr{r{rirtrtrti-{rtr{ririi-ir(rlririrti-{rir{r(i-lrl!-li'i!ir-irlrtrírt!-{r{!'irtríi'tr{rtrtririrlrlrtr(r{r{r& Svona er lífið María litla var veik, og hún var alltaf að biðja mömmu sína að gefa sér kettling. Það kom í ljós, að gera varð skurðaðgerð á barninu, og mamma hennar lofaði, að ef hún væri hug- hraust og góð á spítalanum, skyldi hún fá lítinn og fallegan kettling. Þegar María litla var að ranka við sér eftir svæfinguna, heyrði hjúkrunarkonan hana tauta: „Það er ekki tekið út með sældinni að eignast kettling!" —o— Ung stúlka hafði fengið. lyfseðil upp á Pilluna og geymdi hann í veskinu sínu í nokkra daga. Dag einn, er hún ók heimleiðis ásamt vinstúlku sinni, fóru þær framhjá lyfsölubúð, og þá minntist hún Pill- unnar. Hún lagði bílnum, hljóp inn í lyfjabúðina, lagði lyfseðilinn á borðið og sagði við lyfsalann: „Get ég ekki fengið þær á stund- inni? Það er beðið eftir mér úti í bíl!“ —o— Hótelstjóri nokkur í S.-Fi-akk- landi var kominn í hreinustu vand- ræði, vegna slæmrar hegðunar sumra gestanna. Tók hann það ráð, að festa spjöld upp í öllum her- bergjunum þar sem á stóð: „Verið eins og heimá hjá ykkur, —■ en fyrir alla muni, hagið ykkur samt ekki eins.“ Þetta hreif. —o— Ung stúlka leitaði læknis. Þegar hún kom heim, spurði móðir henn- ar, hvað læknir hefði sagt. „O, hann sagði nú, að það væri eiginlega ekkert að mér, nema það, að ég væri ólétt,“ sagði dóttirin. „Það er þokkalegt að heyra, og hver er svo faðirinn, má ég spyrja.“ „Ja, hann minntist nú ekkert á það,“ svaraði dóttirin. —o— Þeir voru á rækjuveiðum og eng- inn vildi taka að sér að vera kokk- ur. Loks lét Lárus tilleiðast með þeim skilyrðum, að sá sem fyndi að matnum hjá sér skyldi taka við. Þetta gekk vel í nokkra daga, þar til Lárusi varð það á að tvísalta grautinn. „Helvíti er grauturinn saltur!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.