Úrval - 01.01.1971, Page 81

Úrval - 01.01.1971, Page 81
79 hraut út úr einum skipsfélaganna, en hann áttaði sig á augabragði og flýtti sér að bæta við: „Alveg eins og ég vil hafa hann, elsku Lalli minn!“ —o— Biskupinn hafði eignazt páfagauk, sem sjómaður hafði átt. Páfagauk- urinn talaði mikið, en ekki alltaf sem fallegast. Biskupinn sá, að ekki mátti við svo búið standa. Hann varð að venja fuglinn af þessum ljóta munnsöfnuði og eitt sinn er hann bölvaði sem mest þreif biskup- inn búrið í bræði sinni, hringsneri því og hristi það duglega. Síðan setti hann það á gólfið. Páfagaukurinn var dálitla stund að jafna sig, en loks pírði hann aug- un til biskupsins og sagði: — Mikill helvítis sjógangur er núna, lagsi! (Víkingur). Eiginmaður minn, sem ég hef verið gift í 20 ár, færði mér dýrmæta gjöf á mæðradaginn. Það var minnisblað, að vísu aðeins velktur, brúnn umbúðapappír. Á iþað hafði hann skriíað þetta til minnis: MINNISBLAÐ FYRIR SUNNUDAGINN Baða hundinn slá garðflötina kyssa Ethel klippa rósarunnana kyssa Ethel gera við gluggajárnið kyssa Ethel þvo... GLEYMA ÖLLU EINBEITA MÉR AÐ ETHEL Ethél Tippels Við hjónin vorum að leika keiluspil í keilúleiksalnum i hverfinu okkar síðdegis á laugardegi. Fjórar ur.glingsstúlkur léku á næstu braut við okkur. Konan mín virti Þær fyrir sér um hrið og hvíslaði svo að mér: „Sérðu nokkuð óvenjulegt við þessar stúlkur?" Ég sagði, að mér fyndist þær ósköp venjulegar. „Líttu betur á þær,“ sagði hún brosandi. „Þær eru allar með sitt hvern litinn af augnaskugga, og svo tyggja þær blöðrutyggjó i sama lit.“ Herman S. Shear Röddin í símanum sagði mér, að ég hlyti að hafa valið skakkt númer. „Eruð Þér viss?“ spurði ég. Ókunn'a röddin svaraði þó strax: „Hef ég nokkurn tíma logið að yður áður?“ Michael Stern
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.