Úrval - 01.01.1971, Page 82

Úrval - 01.01.1971, Page 82
80 Það sæhja ekki áhyggjur að þessu fólki. Það lifir fyrir líðandi stund .. . ÚRVAL EFTIR DOMINIQUE DARBOIS Þeir kunna að telja upp að tíu enn virtust vita næsta ^ lítið um Oyana kyn- kvíslina. Okku var tjáð að fyrir ævalöngu '(p' hefði hún verið voldug og sterk. Jafnvel eftir að spænsku landkönnuðurnir komu, var hún nógu öflug til þess að sigra aðra mikla kynkvísi,, Oyampana, sem fram á þann dag höfðu ráðið lögum og lofum í Guiana. Oyanarn- ir lögðu undir sig bróðurpart lands- ins. En hvítu komumennirnir voru erfiðari viðureignar, og næstu ald- irnar máttu rauðskinnarnir — jafn Oyanar sem Oyampar — hörfa frá ströndinni og leita skjóls og athvarfs í myrkviðnum. Nú kváðu aðeins vera um 350 Oyanar eftir á lífi. Skógurinn hefur krafið þá þungra fórna. En þeir eru ennþá frjálsir og sjálfstæðir, þeir eru enn sínir eigin herrar. Þeir eru einu rauðskinnarn- ir á þessum slóðum, sem ekki hafa mátt lúta hvíta manninum. Þorpin NVVVVVV/ /i\ ✓ix /K þeirra standa í hæðunum í grennd við Itany fljótið, við hin ókönnuðu landamæri Frönsku Guiönu og Brazilíu. Itany er ein af þverám Maroni og í krikanum, sem þessar ár mynda, er Marispasoula, sem kalla má enda- stöð franska nýlenduveldisins á þessum slóðum. Þegar við þremenn- ingarnir — Francis Maziére mann- fræðingur, Vladimir Ivanov kvik- myndatökumaður og ég, kven-ljós- myndarinn — ákváðum að fara þangað, vorum við vöruð við því, að hæpið væri, að við kæmumst lengra. Okkur var sagt, að skógur- inn væri svo þéttur þarna, að ógern- ingur væri að ryðja sér braut gegn- um hann, og upp Itany kæmust eng- ir nema Oyanarnir. En við vorum heppin. í Marispa- soula kynntumst við ungum lækni, sem átti ýmsa vini meðal indíán- anna. Hann var að byrja að reisa sjúkrahús þarna handa hinum inn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.