Úrval - 01.01.1971, Síða 85

Úrval - 01.01.1971, Síða 85
ÞEIR KUNNA AÐ TELJA UPP AÐ TÍU 83 að er til daglegs brúks og á því eru ástarsöngvarnir og vögguvísurnar sungnar. Það er auðvelt að læra það og því fylgir mikið handapat. Hitt er dul- og galdramálið, sem þeir nota í samskiptum sínum við „land- ið fyrir handan.“ Aðeins hinir út- völdu kunna það. Töfrar og galdrar stjórna öllum gerðum þessa fólks. Það eru til góðir andar í trúar- brögðum þess og slæmir andar, og það er um að gera að halda góðu öndunum góðum og múta vondu öndunum til að vera ekki allt of miskunnarlausir. Það eru ákveðnir hlutir, sem má gera, og ákveðnir hlutir, sem má ekki gera. Það er ákaflega áríðandi, að út af þessu sé ekki brugðið, því að þá er voðinn vís. Andarnir stjórna jafnvel viðskipt- um indíánanna. Okkur fýsti að eign- ast sýnishorn af fjaðrahúfum þeirra, hengirúmum og öðru smádóti og létum í skiptum hnífa, öngla, eld- spýtur, potta og glerperlur. En indí- ánarnir vildu einungis rauðar og bláar perlur og aðeins af ákveðnum stærðum. Við reyndum árangurs- laust að fá þá til að taka við öðrum perlum. En ungu mennirnir voru mjög hrifnir af ilmvatnsflöskunum okkar og sníktu oft fáeina dropa í hárið áður en þeir fóru að heimsækja kærustuna. Einn þeirra þurfti auk þess alltaf að fá nokkra sopa af niðursoðinni mjólk og eina tyrk- neska sígarettu. Börnin urðu fljótt sólgin í súkkulaðið okkar og ein fögur stúlka uppgötvaði, að hárfeit- in, sem við áttum var mun áferðar- fallegri en apafeitin, sem hún var v.ön. Og þar með er það eiginlega upp talið, sem þessir vinir okkar girntust af eigum okkar. Oyanarnir hafa marga góða kosti og það má ýmislegt af þeim læra. En svo er líka hins að gæta, að þeir eru ákaflega skammt á veg komnir. Þeir eiga ekkert skrifletur, jyr að mynstur þeirra sé ef til vill mynd- letur af frumlegustu gerð. Þeir telja á fingrum sínum — og hafa ekki einu sinni haft vit á því enn að taka tærnar í þjónustu reikningslistar- innar. Þegar talan er komin yfir tíu, eiga þeir aðeins eitt orð til að bjarga sér á, orðið „mikið“. Vinur okkar er ákafur áhangandi öryggisbelta i bifreiðum. Hann spennú’ á sig beltið. í hvert skipti sem hann ekur bílnum sínum, hversu stutt sem leiðin er. Nýlega var bíilinn hans í smurningu, og á meðan ók hann lánsbíl, sem engin öryggisbelti voru í. Kann lagði bílnum eitt sinn fyrir framan banka einn í miðborginni, en gleymdi því, að 'hann var ekki ,með öryggis- belti. Þess í stað losaði hann um beltið á buxunum sinum. Svo steig hann út úr bítnu.m og reyndi á næsta augnabliki að hysja upp um sig buxurnar, sem voru komnar r.iður á hæla. Robert W. Paskins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.