Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 86

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 86
84 TJRVAL Margt er skrítid Tveir pólitískir andstæðingar stóðu á götuhorni í þorpi einu. Fóru þeijr í hár saman og rifust og skömmuðust. Fjöldi fólks dreif að til þess að hlusta á þá. — Það eru til hundrað aðferðir til þess að græða peninga, segir ann- ar íbygginn, en það er aðeins ein sem er heiðarleg. — Og hver er hún? spurði hinn og það hlakkaði í honum. — Oh, sagði hinn, þetta vissi ég, þú þekkir hana ekki. —o— Verkamaður nokkur gekk alltaf sömu leið í vinnuna. Á leið hans var bakarí. Og í hvert skipti, sem hann gekk þar framhjá, sá hann að bakarakerlingin sló sendisveininn í framan með franskbrauði. Verka- maðurinn lét sem hann sæi þetta ekki, enda fannst honum, að þetta kæmi honum ekki við. Þannig var þetta í fimm mánuði, en þá sá hann að kerling kastaði súkkulaðitertu í andlit drengsins. Hann varð furðu lostinn, stakk hausnum inn um op- inn gluggann og spurði hvers vegna hún gerði þetta. —■ Hann á afmæli í dag, svaraði konan. Gamall og ríkur bóndi hafði verið ekkjumaður í nokkur ár. Hann var því marki brenndur að hann þoldi ekki börn nálægt sér. Karl var kvensamur vel og féll hann því fyr- ir ráðskonu sinni, sem var ung og aðlaðandi. Einn hængur var þó þar á. Hún átti sjö ára gamlan strák, hinn mesta óþekktaranga. Samt sem áður fór svo, að karl giftist ráðs- konunni. Nokkru eftir giftinguna fór hún í kaupstaðinn og ætlaði að vera nokkra daga. Þegar hún kom aftur, spurði hún sjtrákinn sinn, hvernig honum hefði fallið við nýja pabbann sinn. — Alveg ágætlega, svaraði strák- ur. Við fórum út á vatn á hverjum morgni á bát og hann lét mig synda í land. — Guð hjálpi mér, hrópaði móðir hans, það er allt of löng leið fyrir þig að synda. — Það var ekki svo slæmt, sagði stráksi. Mestu vandræðin voru að komast úr pokanum. —o— Biskup nokkur var eitt sinn að tala um siðferðisþrek og kom með þetta dæmi: — Tíu drengir sváfu í sömu stof- unni. Einn þeirra féll á kné og baðst fyrir áður en hann fór í rúmið, þótt allir hinir níu gerðu gys að hom.m. Það er siðferðisþrek! Getur nokkur nefnt mér tilsvarandi dæmi? —• Já, svaraði bláeygður hnokki á aftasta bekk. — Tíu biskupar sváfu í sömu stofu, og einn þeirra sofnaði, án þess að lesa kvöldbæn- irnar sínar....
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.