Úrval - 01.01.1971, Side 94

Úrval - 01.01.1971, Side 94
92 ÚRVAL issippifylkis. Hann hélt því fram, að svo mundi forsetinn kveðja þjóð- varðlið fylkisins til starfa sem al- ríkisherlið, sem stjórnin gæti síðan skipað fyrir verkum að vild. Hann hélt því fram, að þeir hvítir menn, sem héldu fast við málstað sinn, yrðu síðan fluttir burt úr fylkinu með valdi og síðan yrði gervallt fylkið fengið í hendur negrum og hinum hvítu stuðningsmönnum þeirra. Það var erfitt að kyngja þessari sögu, en Klanfélagsmönnum tókst það samt. Bowers og aðrir félagsmenn skipulögðu síðan fimm héraðs- deildir í Laurel og næstu héruðum snemma árs 1964. Báru þeir heitir ,,klavern“. í dagblöðunum birtust nú fréttir um, að þúsundir ungra manna og kvenna mundu flæða inn í Mississippifvlki næsta sumar til þess að taka þátt í herferð Ráðs hinna sameinuðu félagasamtaka negranna, er beindist að því að fá negrana til þess að fá sig skráða á kjörskrá. Einn af framámönnum ráðsins sýndi þá miklu óvarkárni að gorta af því, að þar yrði um hvorki meira né minna en 30.000 manna starfslið að ræða. Þetta voru miklar ýkiur. En ýkíur þessar höfðu samt geysileg áhrif meðal hvítra manna. og siálfboðaliðar streymdu nú til Klanfélaganna til þess að sverja þeim ævarandi holl- ustueið. ..ÞÉR VERÐUR KÁLAГ! Hvítu riddararnir unnu að því að auka meðlimatölu sína og beindu brátt þessari herferð sinni norður í sveitahéruð Neshobahrepps og síðan til bæjarins Meridian, sem telur 53.000 íbúa, en þar hefur hreppsstjórn Lauderdalehrepps að- setur sitt. Ráð hinna sameinuðu fé- lagasamtaka negranna hafði þegar hafið starfsemi sína á þessum slóð- um. Helzti starfsmaður ráðsins þar var ungur maður frá New York- borg, Michael Schwerner að nafni. Mickey Schwerner var glaðleg- ur, ungur maður, 24 ára að aldri. Hann hafði flutzt til bæjarins þá um veturinn ásamt Ritu eiginkonu sinni. Þau höfðu sjálf breytt ófull- komnu húsnæði á mörkum negra- hverfis bæjarins í Félagsmiðstöð Meridianbæjar. Þau þvoðu og mál- uðu sjálf þessi 5 herbergi, sem Fé- lagsmiðstöðin fékk þar til umráða. Vinir þeirra höfðu lagt af mörkum MORÐ í MISSISSlPPl 93 10.000 binda bókasafn, sem þau sjálfboðaliðar, að kenna negrum komu á laggirnar í húsnæði þessu. lestur, skrift og reikning og fræða Félagsmiðstöðin átti að verða bæki- einnig nemendur um baráttumál og stöð fyrir skipulagningu „frelsis- markmið mannréttindahreyfingar- skóla“, en í þeim skólum áttu há- innar. skólastúdentar, sem voru jafnframt Schwerner hóf nú undirbúning
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.