Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 103

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 103
MORÐ í MISSISSIPPI 101 •delphiu í nokkra klukkutíma. Einn rannsóknarlögreglumann- anna bar fram þessa spurningu: „En hvers vegna voru þeir Sch- werner og Goodman settir inn, fyrst það var bara Chaney einn, sem gerðist sekur um of hraðan akstur?“ Price varalögreglustjóri svaraði spurningunni á þessa leið: „Þeir sögðust hafa dvalið í Long- dale þennan dag. Eg hélt, að þeir hefðu kannske staðið í einhverjum tengslum við kirkjubrunann þar.“ Price sagði, að hann hefði fylgt bifreið þeirra eftir að bæjarmörk- unum, er þeir höfðu verið látnir lausir. „Þar sá ég þá síðast," sagði hann rannsóknarlögreglumönnun- um. Þessar upplýsingar voru sendar til Washington. Þegar ljóst var síð- ari hluta dagsins, að yfirvöld þarna suður frá gerðu enga skipulega til- raun til þess að finna ungu menn- ina, ákvað Robert F. Kennedy dómsmálaráðherra, að nú væri kominn tími til þess, að ríkisstjórn- in blandaði sér í málið og skoðaði þetta fyrst um sinn sem brottnám. Klukkan var tuttugu mínútur geng- in í sjö, þegar hann tók þá ákvörð- un. Hópur alríkisrannsóknarlög- reglumanna frá New Orlean kom til Meridian á þriðjudagsmorgni og hélt þaðan beint til Philadelphiu í leit að slóð, sem rekja mætti. Þeir voru fyrstir 150 rannsóknarlög- reglumanna, sem hófu leitina að unffu mönnunum næstu daga. Skömmu eftir hádegi sama dag fundu alríkisrannsóknarlögreglu- mennirnir stationbílinn frá aðal- bækistöðvum Ráðs hinna samein- uðu félagasamtaka. Hann stóð inn á milli runna niðri við Bogue Chittofenið, um 13 mílum fyrir norðaustan Philadelphiu. Það var ekkert eftir af honum nema sviðin grindin. Hitt var ein öskuhrúga. Um sama leyti og Johnson forseti var að fá skýrslu um fund þenn- an, voru dyrnar að forsetaskrif- stofunni opnaðar til þess að hleypa foreldrum Andrews Godmans og föður Michaels Schwerners inn til fprsetans. Þau höfðu komið fljúg- andi frá New Yorkborg til þess að fara fram á það við forsetann, að hann sæi til þess, að lögð yrði geysileg áherzla á að reyna að finna syni þeirra og James Chanye. For- setinn færði þeim nú þessar ógn- vænlegu fréttir. Hann skýrði þeim frá því, að fundizt hefði sviðin grindin af bifreiðinni, sem ungu mennirnir höfðu verið í, en enn væri ekkert vitað um örlög þeirra. Þau töluðu við forsetann í 20 mín- útur, og hann fullvissaði þau um, að stjórnin mundi neyta allra þragða til þess að reyna að leysa mál þetta. Nú hófst mjög víðtæk leit í Bo- gue Chittofeninu og næsta nágrenni þess. Hundrað sjóliðar frá nálægri flotaflugstöð voru fengnir til að- stoðar við leitina. Brátt jókst tala þeirra upp í 400 hundruð. Þeir unnu á vöktum ásamt fjölmörgum alrík- isrannsóknarlögreglumönnum og mönnum frá vegaöryggiseftirliti Mississippifylkis. Mennirnir gengu næstum hlið við hlið um skógana og óðu um fenið og leituðu vand- lega í gruggugu vatninu. Þeir leit- uðu í fjölda brunna, er voru ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.