Úrval - 01.01.1971, Page 104

Úrval - 01.01.1971, Page 104
102 ÚRVAL lengur í notkun, og á eyðibílum og í yfirgefnum húsum. Rannsóknar- lögreglumenn leituðu einnig í þyrl- um, sem flugu fram og aftur yfir allt þetta svæði. Fiski- og veiði- dýranefnd Mississippifylkis lánaði fjóra báta, og var siglt á þeim fram og aftur á Perluá og botn hennar slæddur. En hver dagurinn af öðr- um leið og það fannst hvorki tang- ur né tetur, er leitt gæti til þess, að mennirnir fyndust. Samtímis leitinni héldu alríkis- rannsóknarlögreglumenn áfram að yfirheyra hvern þann í Noshoba- hrepp, er gæti hugsanlega veitt ein- hverjar frekari upplýsingar um það, sem gerzt hafði þetta sunnu- dagskvöld eða sunnudagsnótt. „Fólk var mjög þegjandalegt þessa fyrstu daga,“ segir einn rannsóknarlög- reglumannanna. „Fólk var hrætt við hefndarráðstafanir, ef það levsti frá skjóðunni." Hvítt fólk var hrætt við að iáta sjá sig opin- berlega með alríkisrannsóknarlög- reglumönnunum. Negrarnir lögðu áherzlu á það, að þeir fengju að kenna á því. ef „lögregluyfirvöld- in kæmust að því“, sem þeir hefðu sagt alrikisrannsóknarlögreglunni. En samt gerðist það, að kaup- maður einn gekk að rannsóknar- lögreglumanni einum. Fyrst rabbar hann aðeins við hann um daginn og veeinn, meðan aðrir heyrðu til þeirra. En þegar þeir voru orðnir tveir einir, sagði maðurinn: „Eg held, að ég mundi byrja á skrif- stofu lögreglustjóra, ef ég væri í þínum sporum." Athygli alríkisrannsóknarlögregl- unnar hafði þegar beinzt í ríkum mæli að þeim Rainey lögreglu- stjóra og varalögreglustjóranum Cecil Price. Rainey hafði skýrt frá því, hvar hann hafði verið stadd- ur að kvöldi þ. 21. júní. Hann sagð- ist hafa farið í heimsókn til konu sinnar, sem lá í sjúkrahúsi í Meri- dian, þar sem hafði nálega verið gerður uppskurður á henni. Þessi framburður hans var athugaður og rannsakað, hvort hann ætti við rök að styðjast. Þá kom í ljós eitt vafa- atriði, sem gerði það að verkum, að sannleiksgildi hans mátti draga í efa. Enginn gat staðfest þá stað- hæfingu hans, að hann hefði verið í Philadelphiu milli klukkan 10.40 og 11.30 eftir hádegí, þ. e. einmitt á þeim tíma, þegar þeir Cchwern- er, Goodman og Chaney óku á burt frá fangelsinu og hurfu. Rannsókn- arlögreglumennirnir voru ákveðnir í að komast að því, hvernig Price hafði eytt þessum 50 mínútum, sem höfðu úrslitaþýðingu fyrir fram- burð hans. Um hríð tilheyrði nóttin Ku Klux Klansamtökunum hið dapur- lega sumar árið 1964, líkt og verið hafði einni öld áður. Víðs vegar í fylkinu teygðu logar sig til him- ins þessa nótt, er hryðjuverka- menn kveiktu í kirkjum negranna. Klanfélagar þeystu ríðandi um byggðir og hleyptu af byssum sín- um inn um glugga þeirra húsa, sem þeir negrar bjuggu í, er voru virk- ir í mannréttindabaráttunni. Bens- ín- og dínamitsprengjum var kast- að að húsum úr bílum, sem voru ekki stöðvaðir, meðan á sprengju- kastinu stóð, og hurfu svo á næsta augnabliki. Víða voru reistir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.