Úrval - 01.01.1971, Síða 108

Úrval - 01.01.1971, Síða 108
106 var 547 fet á lengd, og mesta hæð hans var 20 fet. Til allrar hamingju var ekkert vatn i uppistöðulóninu þessa stundina, heldur rann þar að- eins lítill lækur gegnum frárennsl- ispípur, sem hafði ekki enn verið lokað. En Sullivan óx stærð stíflu- garðsins í augum. „Við verðum að fá stórvirk moksturstæki," sagði hann. Að morgni þ. 4. ágúst var Burr- age bónda sýnt leitarleyfið, sem gefið hafði verið út. Þegar kom að stíflugarðinum, dreifðu rannsóknar- lögreglumennirnir sér til þess aö stöðva alla umferð manna að svæð- inu. En verkamenn tóku að ná geysistórri jarðýtu og mokstursvél af flutningavögnunum. Jay Coch- ran, yngri, rannsóknarlögreglumað- ur hafði útskýrt það fyrir fulltrúa frá fyrirtækinu, sem tæki þessi höföu verið tekin á leigu hjá, að hlutirnir, sem þeir væru að leita að, lægju líklega um 12—14 fetum fvrir neðan efri brún stíflunnar. „Hvar haldið þér, að við ættum þá að byrja að grafa?“ spurði Cochran manninn. Maðurinn virti fyrir sér lögun stíflunnar. Svo rak hann oddhvassa spýtu niður í jörðina á stað einum, sem var um 50 metrum frá vestur- enda stíflugarðsins. „Eg hugsa, að það væri bezt að byrja hérna,“ sagði hann. Það greip Cochran eitthvert furðulegt hugboð, sem hann gat al- drei útskýrt. Hann kippti spýtunni upp og gekk um 15 skrefum lengra í áttina til miðju stíflugarðsins. Þar ran hann svo spýtuna niður í rauð- ÚRVAL an leirinn. „Við skulum byrja hérna,“ sagði hann. Jarðýtan ýtti dálitlum jarðvegi ofan af stíflugarðinum og myndaði breiða „braut", svo að moksturs- vélin gæti athafnað sig. Svo fór hún að rífa stór stykki utan úr stíflugarðinum. Innihald skóflunn- ar var rannsakað vandlega, áður en mokstursvélin fékk sér annan bita. Það var 38—40 stiga hiti, en samt var vinnunni haldið áfram allan morguninn og fram á síðdegið. Skyndilega hrópaði rannsóknar- lögreelumaður, sem stóð við barm- inn á gryfjunni: „Stanzið!" Honum fannst sem hann hefði greint daufa lykt af rotnandi holdi gufa upp úr iarðveginum. Nú var dálitlum jarðvegi mokað burt ofur varlega. Og þá óx lykt þessi. Þeir rannsóknarlögreglu- mannanna, sem höfðu verið á víg- völlunum í síðari heimsstyrjöldinni og Kóreustyrjöldinni, minntust vel þessarar lyktar. Nú óx flugnagerið óðfluga, og hræfuglar voru þegar teknir að hringsóla uppi yfir þeim. Nú tók jarðýtan við aftur og ýtti meiri jarðvegi burt, en ýtustjórinn gætti þess að taka aðeins þunnt lag í einu. Klukkan nákvæmlega 3 síðdegis ýtti skóflublaðið ofan af dökkum hlut. Þetta var svart karlmanns- stígvél, af sömu gerð og Schwerner hafði verið í, þegar hann hvarf. Nú tóku rannsóknarlögreglumenn við mokstrinum. Þeir ýttu jarðveg- inum ofur varlega burt með skófl- um sínum. Þá kom í ljós lík af karlmanni. Hann lá á grúfu með handleggina teygða fram yfir höf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.