Úrval - 01.01.1971, Síða 110

Úrval - 01.01.1971, Síða 110
108 ÚRVAL ríkisrannsóknarlögreglunnar. Negr- arnir höfðu sannarlega gilda ástæðu til þess að vera hræddir, því að Hvítu riddararnir héldu áfram hryðjuverkaherferð sinni. Á þrem mánuðum brenndu brennuvargar 27 kirkjur negra til grunna. Hús negra voru sprengd í loft upp með sprengiefni. Liðsmenn mannrétt- indabaráttunnar voru barðir og þeim misþyrmt. Hvítum Suður- ríkjabúum, sem voru hófsamir í af- stöðu sinni og mótmæltu þeessum aðförum, var ógnað. Þegar John Nosser, borgarstjóri í Natchez, gerði tilraun til þess að koma á sáttum milli kynstofnanna, var sprengju kastað inn á heimili hans, þar sem hann sat með eiginkonu sinni og horfði á sjónvarp. Olli hún miklum skemmdum. Framámenn Klansamtakanna reyndu nú það lúalega bragð að fá fólk til þess að trúa því, að ungu mennirnir hefðu alls ekki verið fórnardýr Klanfélaga, heldur hefði verið um að ræða kommúniskt sam- særi á vegum Ráðs hinna samein- uðu félagasamtaka negranna. Og þeir ásökuðu liðsmenn Alrikisrann- sóknarlögreglunnar hástöfum um að vera „ríkisleynilögreglumenn", sem ofsæktu saklaust fólk. Margir trúðu þessum uppspuna. Og þegar komið var fram á haustið, hafði meðlimatala Klansamtakanna enn aukizt og var nú að öllum líkind- um komin upp í 5000. Alríkisrannsóknarlögreglumenn- irnir létu þetta ekkert á sig fá. Þeir ferðuðust fram og aftur um Nes- hobahrepp og yfirheyrðu bæði svarta menn og hvíta mjög ýtar- lega. Sumir voru yfirheyrðir æ of- an í æ. Þegar komið var fram í september, höfðu þeir sent dóms- málaráðuneytinu skýrslur um yfir- heyrslur þessar, samtals 2763 blað- siður, og fjölluðu þær um morðin, misþyrmingar á negrunum í Long- dale og íkveikju og bruna Zion- fjallskirkjunnar. Þeir höfðu líka fengið fjölmargar kvartanir um, að lögregluyfirvöld bæja og hreppa misnotuðu oft vald sitt og að negr- ar þeir, sem settir væru í gæzlu- varðhald eða yfirheyrðir fyrir meint - afbrot, fengju oft skammar- lega meðferð hjá lögreglunni, væru þeir lamdir með hnefur og b'arefl- um eða með svipum og ólum. Alríkislögreglan hafði það nú að markmiði að ganga milli bols og höfuðs á hinum endurvöktu Ku Klux Klansamtökum. Því létu þeir sér ekki nægja að leita að hermd- arverkamönnum í Philadelphiu og í næsta nágrenni, heldur teygði slík leit sig æ lengra. f Pikehreppi nefndust helztu Klansamtökin „Hin sameinuðu Klansamtök Ameríku“. Eftir að þar höfðu verið gerðar margar árásir á heimili manna og aðrar bygffingar með sprengiukasti, hóf Alríkisrannsóknarlögreglan um- fangsmiklar rannsóknir, og tókst rannsóknarlögreglumönnunum loks að fá þrjá menn til þess að játa. Níu menn játuðu sekt sína eða mót- mæltu ekki ákærum gegn þeim, er grundvallaðar voru á sprengiukast- inu. Dómarinn dæmdi þá til fang- elsisvistar, og fenpu þeir dóma, sem hljóðuðu upp á 6 mánuði til 5 ár. Svo ógilti hann strax dómana og lét alla níu sakborningana lausa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.