Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 112

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 112
110 ÚRVAL Doyle Barnette að nafni, nefndur sem einn þátttakandi í morðum þessum. Og nú var Barnette horf- inn. Hann hafði horfið burt frá Meridian ásamt konu sinni, þrem dögum eftir að lík ungu mannanna þriggja fundust. Nú bárust rann- sóknarlögreglumönnunum frekari upplýsingar, er snertu morðin. Jam- es Jordan, 38 ára að aldri, er var einnig grunaður um þátttöku í morðunum, var einnig horfinn úr bænum, og Klansamtökin voru að leita hans. Þá létu rannsóknarlög- reglumenn loks til skarar skríða. Atta dögum eftir hvarf Jordans fundu tveir liðsmenn Alríkislög- reglunnar hann suður í Gulfport í Mississippifylki. Þar vann hann hjá byggingarfélagi. í fyrstu hélt Jor- dan því fram, að hann vissi ekkert um morðin. En hann tók að leysa frá skjóðunni við fjórðu yfir- heyrsluna. Barnette fannst svo vestur í Louisianafylki í nóvember- mánuði. í fyrstu neitaði hann einn- ig nokkurri þátttöku í morðunum. En svo viðurkenndi hann, að hafa átt aðild að málinu. Báðir þessir menn undirrituðu þennan vitnisburð sinn og afhentu Alríkisrannsóknarlögreglunni hann. Þær upplýsingar voru siðan tengd- ar öðrum upplýsingum, sem feng- izt höfðu hjá Klanfélögum. Og þannig fékkst loks nákvæm lýsing á atburðum þessarar hræðilegu nætur. Þennan örlagaríka dag hafði Ce- cil Price varalögreglustjóri fengið upplýsingar um, að starfsmenn Ráðs hinna sameinuðu félagasam- taka negranna væru staddir þar í nágrenninu. Og hann lagði af stað í veg fyrir þá. Það liðu aðeins nokkrar mínútur frá því að þeir Schwerner, Goodman og Chaney voru fangelsaðir, þangað til Klan- félagar í Philadelphiu vissu um það. Og þeir flýttu sér að kalla út aðstoðarlið. Tveir troðfullir bílar af sjálfboðaliðum biðu því reiðubún- ir, þegar ungu mönnunum var sleppt úr fangelsinu klukkan 10.30 að kvöldi. Áætlun þessara sjálfboðaliða var alveg augljós. Einn þeirra sagði: „Við erum búnir að finna stað til þess að grafa þá á, og við höfum fengið mann til þess að stjórna ýt- unni, sem á að ýta yfir þá.“ Price varalögreglustjóri hafði sagt rannsóknarlögreglumönnunum, að hann hefði fylgt á eftir ungu mönnunum að bæjarmörkum Phila- delphiu. Og það reyndist vera rétt. Svo sneri hann aftur til lögreglu- stöðvarinnar, og þar fór lögreglu- þjónninn, sem hafði verið með hon- um, úr bílnum og inn á stöðina. En svo ók Price í gegnum bæinn að nýju og suður fyrir hann. Þar hafði hann mælt sér mót við Klanfélag- anna. Þeir biðu hans þar. Og það var hann, sem var í fararbroddi í þeim eltingarleik, sem nú hófst. Það voru þrjár bifreiðir, sem þátt tóku í eltingarleiknum, lögreglu- bifreiðin, sem Price ók, tveggja tonna Fordvörubifreið, sem Doyle Barnette ók. og rauður Chevrolet, sem ekið var af Billy Posey, 28 ára gömlum starfsmanni bensínstöðvar. Chevroletbifreiðin bilaði á leiðinni og var því úr leik. En Barnette missti aldrei sjónar á afturljósun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.