Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 118

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 118
116 ÚRVAL mikill“. Hann sagði enn fremur: „Mennirnir, sem framkvæmdu þetta, eru betri en hópurinn í Philadelphiu. Hin tæknilega fram- kvæmd aðgerðanna var að vísu ekki eins góð og hjá hópnum í Philadelphiu, en þessir menn tala ekki.“ Innan 72 tíma hafði Alríkisrann- sóknarlögreglan samt tekið saman lista yfir þá menn, sem grunaðir voru um að hafa átt aðild að að- förinni. Vitneskja þessi grundvall- aðist á upplýsingum frá uppljóstr- urum innan Klansamtakanna. Og á listanum var nafn hins „Konung- lega spekings", Sams Bowers. Hinn skelfilegi dauðdagi Dahm- ers vakti samúð fólks um gervallt fylkið og varð til þess að magna andúðina á Hvítu riddurunum meira en nokkuð annað hafði áður gert. Þetta breytta viðhorf átti eft- ir að hafa mikla breytingu í för með sér, hvað frekari réttarhöld snerti. „KVEIKT í SPRENGI- EFNINU“ ' Þjáningar og dauði Vernons Dah- mers reyndist að vísu verða það vopn, sem rauf stórt skarð í virk- isvegg Bowers. En morðin á þeim Schwerners, Goodman og Chaney voru samt enn aðalmálið í barátt- unni gegn Klansamtökunum. Og um tíma virtist sem allt væri nákvæm- lega á sama stigi og daginn, er ungu mennirnir hurfu. Það virt- ist sem enginn árangur hefði náðst. Kærum þeim, sem bornar höfðu verið fram á nokkra menn, hafði verið vísað frá dómstólunum. Eng- inn þeirra sat enn í fangelsi. En hér var aðeins um millibilsástand að ræða í hinni löngu lögfræðilegu baráttu. Loks gerðist það í febrúarmán- uði árið 1967, að ákærukviðdómur í Jackson náði samkomulagi um nýjar, formlegar ákærur. Nafn eins hinna ákærðu á ákærulistanum frá árinu 1965 var fellt burt, en tveim nöfnum var bætt þar við. Og ann- ar þessara ákærðu manna var hinn „Konunglegi spekingur“ Sam Bow- ers. Þetta var mjög þýðingarmikil þróun. Hin brennandi spurning var nú þessi: Gat ríkisstjórnin sannað ákærurnar á þann hátt, er kvið- dómur í Mississippifylki teldi full- nægjandi? Réttarhöldin hófust í alríkisrétt- inum , Meridian þ. 9. október árið 1967, þrem árum, tveim mánuðum og fimm dögum eftir að rannsókn- arlögreglumenn Alríkisrannsóknar- lögreglunnar höfðu fundið líkin í rauða leirnum í stíflugarði Olens Burrage. Réttarsalurinn var troð- fullur. Flestir áheyrenda voru ætt- ingjar og vinir hinna 18 sakborn- inga, sem sátu nálægt verjendun- um 12. Alríkisdómarinn Harold Cox var forseti réttarins. Hinn „Konunglegi spekingur" Sam Bowers fylgdist með upphafi réttarhaldanna með hálfluktum augum. Svipur hans sýndi, að hon- um fannst sem þetta kæmi sér ekki við. Lawrence Rainey lögreglu- stjóri og Cecil Price varalögreglu- stjóri virtust ekki alveg eins róleg- ir. Þeim virtist ekki líða sem bezt, heldur voru þeir á sífelldu iði. Við hlið þessara þriggja sátu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.