Úrval - 01.01.1971, Side 119

Úrval - 01.01.1971, Side 119
MORÐ í MISSISSIPPI 117 fimmtán aðrir sakborningar, þar á meðal Wayne Roberts (hinn meinti morðingi ungu mannanna), Doyle Barnette (sem hafði játað fyrir rannsóknarlögreglumönnunum en skipti svo um skoðun, þannig að það fékkst ekki orð upp úr honum) og Jimmy Arledge, Jimmy Snow- den og Billy Wayne Posey (allir ákærðir fyrir að hafa verið við- staddir á morðstaðnum nóttina, þegar morðin voru framin). Sá eini hinna ákærðu, er ekki var viðstaddur, var James Jordan, sem Doyle Barnette hafði sagt vera morðingja Chaneys. Málsókn gegn honum hafði verið flutt til Atlanta í Georgíufylki. Nú beið hann þess í bakherbergi að bera vitni á veg- um ríkisstjórnarinnar. Kviðdómurinn var nú valinn. I honum var einungis hvítt fólk. Og síðan hóf hinn snjalli aðstoðar- dómsmálaráðherra John Doar mál- sókn ríkisstjórnarinnar gegn hinum ákærðu. Hann lýsti því, er brunn- ið flakið af bifreið ungu mannanna fannst, einnig líkfundinum og síð- an rannsókn Alríkisrannsóknarlög- reglunnar. Fyrsta „rafmagnaða“ augnablikið kom á þriðja degi rétt- arhaldanna, þegar Wallace Miller yfirlögregluþjónn þar kallaður í vitnastúkuna og hann lýsti yfir því, að einn hinna ákærðu, Sam Bowers, væri sá maður, sem hefði ,,samþykkt“ útrýmingu Schwern- ers. En einna mesta furðu vakti það, þegar séra Delmar Dennis, „Héraðsrisi" Hvítu riddaranna, kom inn í réttarsalinn á fjórða degi og gekk að vitnastúkunni. Engan hafði grunað hið allra enda hafði hann eitt sinn sagt um þennan nána aðstoðarmann sinn: „Ég treysti engum betur“. Það var greinilegt, að þetta var mörgum minnsta, að séra Dennis hafði ver- áheyrendum í réttarsalnum mikið ið uppljóstrari á vegum Alríkis- rannsóknarlögreglunnar í þrjú ár. Sízt af öllu grunaði Bowers þetta, áfall. Og vitnisburður séra Dennis um starfsemi Klansamtakanna, mis- þyrmingarnar í Longdale og sam- særið um að ,,kála“ Schwerner var yfirþyrmandi fyrir aSstöðu hinna ákærðu. Það var gert réttarhlé á fimmta degi réttarhaldanna. Síðan hófust gagnvitnaleiðslur verjendanna. Þær vitnaleiðslur miðuðu allar að því að reyna að hrekja þá fullyrðingu, að um nokk- urt „samsæri" hafi verið að ræða. Gerðar voru tilraunir til þess að draga í efa sannleiksgildi vitnis- burðar, sem vitni ríkisstjórnarinn- ar höfðu borið fram, einkum þeirra Millers, Jordans og Dennis. Hvert vitnið á fætur öðru hélt því fram, að hinir ákærðu hefðu verið heima hjá sér eða á heimilum vina um það leyti, er morðin voru framin. Reyndar voru flest vitna þessara ættingjar hinna ákærðu. Onnur vottuðu, að mannorð allra hinna ákærðu væri „gott“, en aftur á móti væri mannorð þeirra Wallace Millers, James Jordans og Delmers Dennis „slærnt". Þ. 18. október var svo málinu loks vísað til kviðdómsins. Kviðdómend- urnir tólf, en þar var bæði um karla og konur að ræða, reyndu að kryfja málið til mergjar þangað til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.