Úrval - 01.01.1971, Side 120

Úrval - 01.01.1971, Side 120
118 ÚRVAL klukkan níu um kvöldið og héldu svo áfram næsta morgun og allt þar til síðdegis. Klukkan var orð- in 3.30 síðdegis þ. 19. október, þeg- ar kviðdómendur sneru aftur í réttarsalinn og formaður kviðdóms- ins skýrði frá því, að kviðdómend- ur gætu ekki kveðið upp úrskurð um sakleysi eða sekt sakborninga. Gleðibros breiddist yfir andlit sakborninga. En Cox lýsti því samt ekki yfir, að réttarhöldin væru þannig ógild, heldur gaf hann kviðdómendum ný fyrirmæli um að gera aðra tilraun til dóms- uppkvaðningar. Fyrirmæli þessi eru grundvölluð á hinni svokölluðu ,,Allenákæru“. Þar er um að ræða fyrirmæli, sem notuð eru til þess að hvetja kviðdómendur til þess að reyna sitt ýtrasta til að komast að sameiginlegri niðurstöðu, og eru þau stundum kölluð „dínamít- kveikjan". Málið var of mikilvægt og réttar- höldin of dýr til þess, að málið væri svæft, áður en kviðdómend- ur hefðu reynt aðrar hugsanlegar leiðir til þess að ná samkomulagi. Cox dómari hvatti kviðdómendur til þess að koma enn einu sinni saman og endurskoða vandlega alla þætti þess vitnisburðar og þeirra gagna, sem fram væru komin. Wayne Roberts var alveg miður sín af reiði. Hann hreytti úr sér þessum orðum við Price varalög- reglustjóra frammi á ganginum: „Cox dómari var að tendra dína- mítkveikjuna. Við höfum sjálfir dáiítið dínamít handa honum. Er það ekki?“ Næsta morgun sneru kviðdórn- endur aftur til réttarsalarins, og réttarritarinn tók að lesa réttinum úrskurð þeirra: „Við álítum ákærða Cecil Ray Price sekan. Við álítum ákærða Jimmy Arlendge sekan .. Röddin hélt áfram: „Harace Doy- le Barnette . . . sekur, Billy Way- ne Posey . . . sekur, Alton Wayne Roberts . . . sekur, Jimmy Snow- don . . . sekur, Sam Úolloway Bowers yngri . . . sekur.“ Átta sakborningar voru sýknað- ir, þar á meðal Rainey lögreglu- stjóri. Og kviðdómendur höfðu ekki getað náð samkomulagi, hvað þrjá sakborninga snerti. Þessum mönnum var sleppt gegn tryggingu, og skyldu hefjast ný réttarhöld yf- ir þeim síðar. Það ríkti grafarþögn í réttar- salnum. Cox dómari rauf hana með því að þakka kviðdómendum. Og síðan tíndust þeir út. Á eftir þeim komu svo þeir sakborningar, sem sýknaðir höfðu verið. Dæmdu mennirnir sjö urðu eftir. Þeir stóðu kyrrir frammi fyrir dómar- anum. Hann sagði þeim, að þeim yrði sleppt til bráðabirgða gegn tryggingu, ef ske kynni, að um áfrýjun yrði að ræða, þ. e. a. s. öll- um nema þeim Price og Roberts. Flonum hafði verið skýrt frá dínamíthótuninni, sem Roberts hafði haft í frammi, er hann var að ræða við Price á ganginum. „Ef þé" haidið, að þér getið hrætt þenn- an rétt, skjátlast yður heldur bet- ur,“ sagði hann. „Eg ætla ekki að sleppa ofstopamanni lausum á sið- menntað þjóðfélag. Eg vil. að þér verðið lokaður inni í fangelsi.“ Nokkrum dögum síðar kom Jam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.