Úrval - 01.01.1971, Page 125

Úrval - 01.01.1971, Page 125
HVAÐ GERIST ÞEGAR MAÐUR DEYR 123 efnislegum formum, en ofan og handan þeirra taeggja er hugurinn sem er varanlegur. Shaw Desmond, félagsfræðingur, leikritaskáld og rithöfundur: Dauðinn er í mínum augum eitt af mörgum hliðum á veginum til nýrra lífa — og það eru lítil og vingjarnleg hlið. Hann er hin eilífa framvinda frá lægri til hærri sveiflutíðni, þannig að bæði hér á jörðu og í heimum andans nálgumst við stöðugt það sem mennirnir nefna ,,guð“ — vegna þess að þeir eiga ekkert annað orð yfir það sem ekki er hægt að segja með orðum. Dauðinn er ekki einungis hluti af lífinu, heldur kjarni þess.. í æðsta skilningi eru líf og dauði eitt og hið sama. Enginn maður getur dá- ið — og vissulega engin kona — því að sé maðurinn heili lífsins, þá er konan sál þess. En í fyllingu tímaleysisins, munu maður og kona verða eitt — því að þau tvö eru eins og lífið og dauðinn aðeins tvær hliðar á sömu heild. Óttinn er hinn eini dauði. Hann er dauðinn í lífinu. Það er til að sigrast á óttanum og ryðja braut- ina til vizkunnar og þess kærleika sem er vizka, að við snúum aftur og aftur til þessa heims og ann- arra heima þangað til við höfum lært lexíur okkar í þeim öllum. Og lexía okkar er, að viS getum ekki dáiff. Hvort eyðing mannssálar sem eitt sinn hefur orðið til, er hugsan- legur möguleiki, veit ég ekki. Væri svo, og gæti eyðing einstaklings- eðlisins eða vitundarinnar raun- verulega átt sér stað, þá myndi sú eyðing vera hinn eini dauði. Sjálf- ur er ég þeirrar trúar, enda þótt ósannanlegt sé í okkar takmörkuðu verund, að þá er sálin sem er eilíft líf, sé eitt sinn til orðin, vari hún að eilífu þrátt fyrir allar sveiflur fram á við og aftur á bak, vegna þess að guff getur ekki dáiff — og guð og sálin eru eitt. Dauðinn er til í ótal myndum, og hver þeirra er opinberun. Til dæm- is erum við öll að mínum dómi hlutar af sálartieildum, og allar þær sálir eru sjálf okkar, en það litla brot sem lifir hvert jarðneskt líf og við greinumst frá þegar við „deyj- um“, er aðeins örsmá ögn af heild- inni. En sálarheildin er sjálf hluti af hópsál sem er æðra sjálf okkar er við finnum þegar við deyjum. Sem sé — við deyjum til að lifa. Manly Palmer Hall, heimspek- ingur og höfundur dulrænna bóka: Hvað er dauðinn? Þetta er geysi- lega víðfeðmt efni sem um hefur verið fjallað í sögu mannkynsins frá ótal sjónarhornum. Mér virðist þó, að vitrænar og vísindalegar skýrgreiningar hafi einatt næsta lítið raunhæft gildi fyrir venjulegt fólk. Dauðinn er fyrst og f remst persónuleg reynsla. Hver einstakl- ingur verður að mæta þessari reynslu, hver svo sem trú hans kann að vera, og hann verður að horfast í augu við umskiptin og af- leiðingar þeirra með því að aðhæfa sig raunveruleika sem kemur hon- um ef til vill á óvart og ef til vill ekki. Af þeim sökum álít ég æskileg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.