Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 127

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 127
HVAÐ GERIST ÞEGAR MAÐUR DEYR 125 Þannig verður einstaklingurinn að hverfa frá leikföngunum sem hann hefur gamnað sér við hér, hverfa frá sandköstulunum sínum, hverfa frá leikjum og skemmtun- um bernskunnar — ef til vill með söknuði, en jafnframt verður hann að gera sér fyllilega ljóst, að vit- und hans er upp úr þeim vaxin. Og það skiptir harla litlu máli hvort þetta eru leikföng sem lögð eru til hliðar í kassa handa börnum næstu kynslóðar, eða það eru veðbréf, bankainnstæður, ríkisskuldabréf eða aðrar eignir. Allt eru þetta leikföng barna sem lifa lífi sínu í sérstakri vídd. Þegar við lifum í fleiri víddum, leggjum við þessi leikföng okkar rólega til hliðar, og þá horfumst við í augu við nýja ögrun, ný tækifæri og nýja fram- tíð. Og það má teljast nær fullvíst eins og vitringarnir hafa ævinlega bent á, að dauðinn er hinn mikli höfuðvígjandi. Það er dauðinn sem gerir okkur kleift þrátt fyrir okkar takmörkuðu vitund að skynja betur heildarmynd alheimsins og eilíf tengsl okkar við lífið sjálft. S. S. B. þýddi. Heyrnartceki Hermálafulltrúi við bandaríska sendiráðið hitti stjórnmálamann einn i bar í Moskvu. Hann pantaði martinikokteila handa þeim og hóf síðan samræður við stjórnmálamanninn. Þjónninn kom brátt með drykkinn, sem 'hann hafði pantað, og þar að auki þriðja glasið, sem hann lét á arinihillu nálægt þeim. Hermálafulltrúinn lauk fljótt úr glasinu sínu. Svo tók hann glasið, sem var á hillunni, saup á og beit svo í olífuna í glasinu. ÆÆÆÆ! Þetta var þá engin vinblönduolifa, heldur raddsenditæki, sem leit út eins og olífa. Og stöngullinn, sem stungið var í þessa „gerviolífu", var ekki neinn venjulegur oliustöngull, heldur loftnet, Hermálafulltrúinn varð alveg miður sín, ekki svo mjög vegna þessa útbúnaðar, heldur vegna þess, hvar hann var geymdur. Loks stundi hann upp: „Bf þetta virkar undir gini, þá virkar það hvar sem er.“ Time Nágrannakona mín, sem er komin fast að fimmtuigu, ákvað að hefja háskólanám, þegar börnin hennar voru orðin uppkomin. Þannig varð hún aðeins einu ári á eftir syni sínum, 19 ára gömlum, sem var á öðru ári í sama háskólanum. Þegar hann kom heim eitt kvöldið, kom hann að mömmu gömlu, þar sem hún var að glíma við sérstaklega erfitt verkefni. „Hafðu engar áhyggjur, mamma mín,“ sagði hann og klappaði henni á öxlina í ihugg- unarskyni. „Jafnvel þótt þú fallir, þá fara þeir aldrei að senda þig í herinn!" Maxine Watson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.