Úrval - 01.07.1971, Side 3

Úrval - 01.07.1971, Side 3
/ FRÓÐLEGRI GREIN eftir Henry Ford II., sem birtist á blaðsíðu 4 í þessu hefti, segir, að einn stærsti réttur í þjóðfélögum hins vestrœna heims sé valfrelsið. „Þetta frelsi er vissulega afleiðing hinnar tækni- legu og efnáhagslegu þróunar; hinn- ar álmennu velmegunar, sem margt ungt fólk lítilsvirðir svo mjög. Aldrei áður hefur ei'nstaklingur- inn haft svo tnikið svigrúm á at- hafnasviði lífsins. Það bjóðast svo margir atvinnumöguleikar, að eng- inn með meðál hæfileika og sann- gjarnar kröfur þarf að binda sig við vinnu, sem hann eða hún kœrir sig ekki um“. SIÐAN VÍKUR Ford að stöðu œsk- unnar í tilverunni og samfélaginu og getur þess, að hún vilji finna, að hún eigi ítök og geti haft áhrif á gang mála. Hún vill bœta heiminn, jafnt fyrir aðra sem sjálfa sig. „Ég held, að unga kynslóðin hafi meira váld en hún gerir sér grein fyrir ... enginn, enginn háskólarektor, enginn forstjóri stórfyrirtœkis, má sín svo mikils, að hann geti breytt hlutunum í einu vetfangi. Ef nógu margir finna, að eitthvað þarfnast breytinga, þá verða forráðamenn- irnir að fylgja kröfunni, ef þeir vilja halda stöðu sinni og áliti sem leiðtogar. Ef stúdentar krefjast, að reglum háskólans sé breytt og. ef borgararnir fara fram á, að eitt- hvað verði gert til varnar umferð- aróhöppum eða mengun, þá verður eitthvað gert“. GR.EIN HENRY FORDS er vissu- lega athyglisverð og margt skyn- samlegt, sem þar er sagt. En trú hans á vilja yfirválda til að breyta eftir geðþótta þegnanna og fara eft- ir kröfum þeirra virðist vera einum of mikil. Auðvitað eiga valdhafar að fara eftir því, sem meirihluti borgaranna vill. En þeir gera það ekki nema í örfáum tilvikum, þvi miður. BÓKIN UM KENT STATE, sem Úrvál birtir um þessar mundir, er gott dæmi um það. Þar kostaði um- Kemur út mánaðarlega. TJtgefandi: Hilmir hf., Skipholti 33, Reykjavík, pósthólf 533, simi 35320. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Afgreiðsla: Blaðadreif- ing, Skipholti 33, sími 36720. Verð árgangs krónur 600,00. I lausasölu krónur 60,00 heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf. Myndamót: Rafgraf hf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.