Úrval - 01.07.1971, Page 6

Úrval - 01.07.1971, Page 6
4 Hvernig getur unga kynslóðin bætt þjóðfélagið? EFTIR HENRY FORD II. Enginn vafi er á því, að mestur hluti hins siðmenntaða heims á í baráttu við trúna á sjálfan sig. Hinar rót- tæku stúdentaóeirðir, sem skipa forsíðutitla blaðanna, eru aðeins hinn sýnilegi tindur hrikalegs jökuls. Ólgan, sem ríkir í háskólunum, er hvarvetna til staðar og hefur fyrir löngu breiðzt til menntaskól- anna. í Bandaríkjunum höfða uppþot ungling- anna til vandamála stór- borganna, til baráttunn- ar gegn fátæktinni, bar- áttunnar fyrir borgara- réttinum og til mótmæla gegn stríðinu í Víet- nam. En unga kynslóðin er ekki ein um að stofna til óeirða. Bréfberar, slökkviliðsmenn, lög- regluþjónar og annað þjónustufólk skipulegg- ur verkföll. Óbreyttir stéttafélagsmenn þver- skallast við boðum og bönnum yfirboðaranna, prestar bjóða biskupum birginn og biskupar Vatikaninu. Hægt er að skoða þessi fyrirbrigði á tvennan hátt, sem áreið- anlega er jafnréttur. — Segja má, að fyrir fjölda fólks er hollusta við stofnanir þjóðfélagsins og hlýðni við skrifuð og óskrifuð lög þess, ekki annað en sjálf- sagður hlutur. Hvað sem manni finnst um þetta vandamál eða annað, verður maður að horfast í augu við þá staðreynd, að slíkt al- mennt hlutleysisviðhorf er mjög neikvætt. Ef ekki væru til reglur, sem fjöldinn færi eftir, yrði ein allsherjar ring- ulreið, en lögregluvald- ið byggist á ofbeldi og ótta. Meiri glæta er þó í hinni skýringunni varð- andi upplausnaranda nútímans. Það má segja, að fólk. hvar sem er í heiminum —• og sér- staklega unga fólkið — vilji ekki lengur lúta boðum og bönnum, sem gera lífið erfiðara og gleðisnauðara en þyrfti að vera. Þetta fólk met- ur innihald lífsins og ekki sízt samvistir við annað fólk meira, held- ur en þjóðfélagslega stöðu og efnisleg gæði. Frá þessu sjónarmiði séð, er uppreisnarand- inn aðeins staðfesting á hinu jákvæða í mann- inum. Hann er krafa um frelsi og árás á alla harðstjórn. Það er í þessu, sem speglast vonin um betri heim, hamingjusamara líf fyrir okkur öll, rétt- látari þjóðfélagsskipun með meira frelsi fyrir einstaklinginn. Þess vegna trúi ég, að hinar siðvæddu þjóðir nálgist tímamót. Upp- reisnarandinn getur eyðilagt okkur eða frelsað okkur. Hann getur leitt til algerra ringulreiðar og kúgun- — Heimili og skóli —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.