Úrval - 01.07.1971, Page 20

Úrval - 01.07.1971, Page 20
18 ÚRVAL þessari af stokkunum. Það hófst geysimikið undirbúningsstarf við öflun alls konar upplýsinga, og var því mjög hraðað. Síðan hófust rann- sókpir á hagkvæmni áætlunarinn- ar og ýmissa þátta hennar og hvern- ig bezt yrði að haga framkvæmd- um, ef í þetta yrði ráðizt. En nú virðist það verða sífellt öruggara, að þessi djarfa áætlun muni í raun- inni verða framkvæmd. „Ég hef séð landssvæði, þar sem mikil landgæði eru, og ég hef séð stórkostlega vatnsafls- og áveitu- möguleika áður“, sagði David Lil- ienthal, fyrrverandi yfirfram- kvæmdastj óri Framkvæmdaráðs Tennesseedalsins (þ.e. allsherjar framkvæmd Tennesseedalsáætlun- arinnar, er tók til virkjana, raforku- framleiðslu, áveitna, o.fl. fram- kvæmda, sem gerbreyttu þessu svæði í Bandaríkjunum. Þýð.). „En ég hef aldrei séð neitt, sem stenzt samanburð við þá stórfenglegu framleiðslumöguleika, sem fram- kvæmd Mekongáætlunarinnar ber í skauti sínu“. Mekongflj ótið ber sex sinnum meira vatn til siávar en Nílarfljót. Og það gæti framleitt meira magn af ódýrri raforku, miklu, miklu meiri, en TVA-, Grand Coulee- og Hoovervirkjanirnar í Bandaríkjúnum til samans. Þessi raforka mundi verða hvatning til stofnunar nýrra iðngreina, álbræðslu og námugraftrar og gæti síðar meir séð fjarlægum stöðum fyrir raf- orku, jafnvel alla leið suður í Mala- ysiu og Singapore. Samkvæmt áætluninni gætu á- veitukerfin einhvern tíma náð yfir svæði, sem er á stærð við Frakk- land. Bændur, sem búa nú aðeins meðfram bökkum fljótsins, gætu dreifzt lengra út frá fljótinu og numið og ræktað svæði, sem eru xangt frá því. í stað einnar hrís- grjónauppskeru á ári gætu þeir fengið tvær eða þrjár auk þess að rækta margar aðrar nytjajurtir. Svæðið við neðsta hluta Mekong- fljótsins, sem er hið síðasta van- þróaða og strjálbýla svæði Asíu, er talizt getur raunverulegt land- flæmi mundi breytast í matarbúr álfunnar. Og stíflugarðar og skipa- stigar mundu gera Mekongfljótið skipgengt alla leið að landamærum Burma, en slíkt mundi hafa geysi- lega mikil áhrif á verzlun og við- skipti. „Áætlun þessi miðar jafnvel að vjðhaldi friðar á þessu svæði“ segir Raymond A. Wheeler hershöfðingi, sem áður var yfirmaður Banda- rísku herverkfræðingasveitarinnar. „Með því að temja og virkia fljótið með hjálp samrœmds alþjóðlegs kerfis stíflugarða, þá er þessum löndum jafnframt veitt hvatning til þess að vinna saman“. Dæmi: starf- ræksla hins áætlaða Samborstíflu- garðs í Kambodíu í samvinnu við starfrækslu hins áætlaða Pa Mong- stíflugarðs milli Laos og Thailands mundi lækka stórkostlega raforku- kostnað á báðum þessum stöðum. Og báðir þessir stíflugarðar í aðal- fljótinu mundu skapa jafnvægi vatnsstreymis í því á hinum tímum árs, en slíkt mundi minnka þörfina á dýrum varnargörðum í Suður- Vietnam. Þessi draumur hefur orðið Me- kongþjóðunum sannkallaður inn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.