Úrval - 01.07.1971, Page 22

Úrval - 01.07.1971, Page 22
20 ÚRVAL lands. í Laos flugum við í þyrlu til þess að skoða Nam Ngumstíflu- garðinn, sem verið er að byggja yfir eina þverá Mekongfljótsins. Hann mun kosta 30 milljónir dollara. Hann liggur þvert yfir stóra gjá. Þarna er um að ræða bardagasvæði, sem er aðeins 40 mílum fyrir norð- an Vientiane. Þar er því um að ræða eitt djarflegasta fyrirtæki verald- arinnar. Svefn hinna 1200 verka- manna og iðnaðarmanna frá Japan, Thilandi og Laos raskast oft af skot- hríð í hæðunum þarna í kring. Og' eina nóttina réðust skæruliðar Pat- het Laos á þorp eitt, sem var tæpa 50 metra frá bækistöð verkamann- anna. En samt er stöðugt haldið á- fram að steypa stíflugarðinn, jafn- vel með hjálp flóðljósa að nætur- lagi. „Við getum ekki beðið, þang- að' til friðurinn er öruggur", út- skýrði embættismaður einn í Laos fyrir okkur. „Við getum það ekki, því að allar vonir okkar eru bundn- ar við Mekongáætlunina. Það er mikið í húfi . hrísgrjónin handa börnum okkar eru í húfi“. Þegar tekið er tillit til áhættunn- ar, sem framkvæmd þesarar áætl- unar hefur í för með sér, má með sanni segja, að framlagið til stíflu- garðanna og undirbúningsstarfs vegna frekari framkvæmda sé þeg- ar orðið álitlegt. Mekongþjóðirnar fjórar hafa lagt fram samtals 89 milljónir dollara, og næstum 109 milljónir hafa aðrar þjóðir lagt af mörkum. 26 þjóðir, 11 stofnanir Sameinuðu þjóðanna og þrjár einka- stofnanir hafa lagt fram fé, tæki og aðrar birgðir og tæknilega aðstoð. Bandaríkin hafa lagt mest af mörk- um (16V2% af allsherjarsjóðnum), en Vestur-Þýzkaland og Japan eru þar ekki langt á eftir. „Mekongáætlunin sýnir, hverju raunveruleg alþjóðleg samvinna fær áorkað fyrir vanþróuðu löndin“, segir Hart Schaaf, Bandaríkjamað- ur, sem vann á vegum Sameinuðu þjóðanna að sameiningu allra fram- kvæmda þessara í heilan áratug. „Þetta er eitt helzta afreksverk Sameinuðu þjóðanna enn sem kom- ið er“, segir U Thant, ritari þeirra. í aðalbækistöðvum Mekongnefndar- innar í Bangkok í Thailandi hafa starfsmenn Sameinuðu þjóðanna sótt víða til fanga til þess að full- nægja hinum ýmsu þörfum. Þeir hafa leitað fanga um víða veröld. Og þeim hefur líka orðið mikið á- gengt. Ástralíumenn hafa fram- kvæmt boranir á álitlegum stíflu- garðsstöðum við aðalfljótið. Hrað- bátar, sem Nýja Sjáland gaf, flytja indverska vatnafræðinga og banda- ríska verkfræðinga til afskekktra staða við fljótið og þverár þess. íran leggur til olíur og bensín fyrir bátana. fsraelsmenn reka tilrauna- búgarða í Kambodíu og Laos og veita landsbúum þannig af gnægta- brunni reynslu sinnar, sem þeir hafa öðlazt í eyðimörkinni heima í landi sínu. „Mekongandinn“ er smitandi. La- osbúar hafa lengi álitið að Thailend- ingar vilji ráða flestu við fram- kvæmd áætlunarinnar, og hefur þeim ekki líkað það sem bezt. Kam- bodía hefur jafnvel ekki stjórn- málasamband við Thailand eða Suð- ur-Vietnam. En samt hafa löndin fjögur haft náið samstarf í Mekong-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.