Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 24

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 24
22 ÚRVAL verri viðureignar. Yfirvöldin í Thailandi gerðu ekki ráð fyrir svona miklum erfiðleikum vegna fólks, sem flytja varð burt af svæðum, sem fara í kaf undir uppistöðulón- in, en þessu fólki verður að útvega nýja samastaði. Einnig ofmátu þeir hæfni bændanna til þess að nota áveiturnar á skynsamlegan hátt. Sumir smábændur skyldu ekki regl- urnar, sem giltu um áveituskurð- ina, heldur stífluðu þeir þá meS bambusstíflugörðum, svo að þeir fengju allt vatnið, en nágrannarnir ekkert. Hér eftir munu áveitusér- fræðingar verða þjálfaðir jafnóðum og nýir stíflugarðar verða byggðir. Eitt af erfiðara vandamálunum, sem verður að leysa í náinni fram- tíð, snertir fjármagnið. Það verður erfitt að útvega hið geysilega fjár- magn, sem þörf verður fyrir. Vonað er, að velmegunin, sem bygging stíflugarðanna mun hafa í för með sér, muni smám saman leiða til fjármagnsmyndunar í löndum þess- um, sem megi síðan nota til frekari framkvæmda. En í fyrstu verða hin fjármögnuðu tækniþjóðfélög að auka aðstoð sína. í samræmi við stefnu Nixons í Asíumálum munu starfs- menn aðstoðaráætlunarinnar „AID“ í Asíulöndum vænta þess, að Banda- ríkin veiti nægilega aðstoð á bak við tjöldin, jafnframt því sem þau munu krefjast þess, að önnur stór- veldi taki hæfilega hlutdeild í hinni fjárhagslegu byrði. Mekongáætlun- in mun næstum örugglega verða framkvæmd með einhverjum ráð- um. Nú er ekki lengur um það að ræða, hvort heimurinn hafi efni á að leggja fram þetta fjármagn. Við höfum ekki efni á því að láta slíkt undir höfuð leggjast. f Patrickflugfiotadeildarstöðinni í Floridafylki gengur maður inn i röntgenmyndatökuherbergið um einar dyr og fer svo burt út um aðrar. Dag einn biðu sjö sjúklingar rólegir þar fyrir utan. Læknirinn var að gefa inn barium (sem iþarf venjulega fyrir röntgenmyndatökur af maga og þörmum). í hvert skipti sem kallað var á næsta sjúkling, hrópaði læknirinn til sjúkraliðans og iheimtaði meira barium. Allt gekk vel, þangað til röðin kom að síðasta sjúklingnum að fara inn í röntgenmyndaiherbergið. Hann þverneitaði að fara þangað inn. Þegar hann var spurður um ástæðuna, svaraði hann: „Ég er búinn að sjá sex aðra sjúklinga fara inn um þessar dyr, og enginn þeirra hefur ko-mið út aftur. Og 1-oks skildi ég ástæðuna. 1 hvert skipti sem sjúk- lingur fór þangað inn, öskraði læknirinn „Bury them“ (Grafið þá!). AIC Dougias L. Baker. Kona segir við hjúskaparráðgjafann: ,,Sko, það er þessi eilífi, sígildi þríhyrnin-gur — hann — ég — og sjónv-arpstækið.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.