Úrval - 01.07.1971, Page 26

Úrval - 01.07.1971, Page 26
24 IJRVAL *☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Svona er lífið >■☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Prófessorinn reis varlega upp í rúminu morguninn eftir sitt eigið brúðkaup og sagði undrandi: ,.En hamingjan góða, fröken Berg, liggið þér hér?“ —o— Hjónin voru saman í stórverzlun að gera innkaup. Þetta var á laugar- degi og fjölmennt. Þau urðu viðskila í mannþröng- inni og konan sneri sér að lúgu þar sem stóð ..upplýsingar“. „Kannski þér getið aðstoðað mig; ég hef misst manninn minn.“ „Sjálfsagt." svaraði stúlkan vin- gjarnlega. „Á þriðju hæð til hægri, — sorgarklæðnaður og kransar." „Hvernig stendur á bví, að hund- urinn þinn dinglar rófunni upp og niður, en ekki til hliðanna eins og aðrir hundar gera?“ „Það er vegna þess, að íbúðin okk- ar er svo lítil.“ —o— Fallhlífarhermaður kom heim í or- lof. Hann var spurður hve oft hann hefði stokkið úr flugvél. „Aldrei,“ svaraði hann, „en mér hefur verið fleygt út átján sinnum." —o— Hann var piparsveinn, en þótti alltaf nokkuð kvensamur. Vinur hans sem lengi hafði verið giftur sagði eitt sinn við hann: „Þú ættir nú að gifta þig með henni frk. Henriettu. Konur eins og hún vaxa ekki á hverju tré, skal ég segja þér.“ „Það getur verið,“ sagði Hansen, „en ég kann nú bezt við að sveifla mér af einu trénu á annað.“ —o— „Og svo er það síðasta spurningin áður en ég ræð yður sem húshjálp: „Vitið þér hvenær straujárn er orðið of heitt?“ „Já, auðvitað, það er þegar komin er sviðalykt af fötunum." (Víkingur). Verðbólgan er þvi fólki að kenna, sem trúir á þá rómantísku kenningu, að einhvern tíma muni launin ná verðunum. Paul Sweeney. Þveröfugt við hina gömlu trú,, að olían lægi ólgu, þá virðist hún nú vera ein aðalorsök ólgu. Clyde Moore.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.