Úrval - 01.07.1971, Page 29

Úrval - 01.07.1971, Page 29
SKÖPUN ARGALLAR 27 tugum var ekki til ein tylft slíkra miðstöðva, en nú eru þær orðnar yfir 150 talsins.* Það eru venjuleg hjón, sem eiga þegar barn með sköpunargalla, er leita eftir erfðaráðgjöf, einnig hjón, sem vita um, að einhverjir sjúk- dómar eða gallar, sem álitnir eru ganga að erfðum, eru nokkuð al- gengir meðal ættingja þeirra. — Ráðgjöfin hefst með ýtarlegri lækn- isfræðilegri leit að hugsanlegum erfðasjúkdómum og göllum meðal ættingja og forfeðra beggja hjón- anna. Erfðaráðgjafinn getur líka beðið um litninga- eða hvatarann- sókn blóðfruma eða húðfruma for- eldranna eða náinna ættingja þeirra. Ef kona er þegar þunguð, getur hann mælzt til þess, að leg- vökvaprófun sé gerð. Af öllum þeim gögnum, sem þannig fást, metur ráðgjafinn lík- urnar fyrir eða gegn því, að hugs- anlegur erfðagalli muni koma fram í afkvæmi hjónanna, og hann út- skýrir niðurstöður þessarar alls- herjarrannsóknar fyrir hinum vænt- anlegu foreldrum. Síðan er það þeirra að velja, hvort þau vilja eignast barn eða ekki. Þegar próf- * 74 stöðvanna eru styrkar af National Foundation, sem styrkir einnig aðra þætti rannsókna og fræðslu, er snerta fæðing- argalla. Ný stofnun, er ber heitið Erfða- stofnun Bandaríkjanna (National Gene- tics Foundation), sem hefur aðalaðsetur í 250 W. 57. Street í New Yorkhorg, hefur skipulagt kerfi 34 erfðaráðgjafarmiðstöðva við læknaskóla og sjúkrahús um þver og endilöng Bandaríkin og Kanada, sem veita læknum og sjúklingum þeirra þjón- usu með upplýsingum og sérfræðilegum rannsókn arstof uprófunum. un legvökvainnihalds hefur sannað, að fóstrið er gallað, má framkvæma fóstureyðingu. (I því sambandi mætti nefna, að þær mörgu endur- bætur, sem nýlega hafa verið gerð- ar á fóstureyðingarlögunum, gera erfðaráðgjöf hagnýtari en áður). Sé ótti foreldranna ástæðulaus, hefur ráðgjafinn samt leyst af hendi mjög mikilvæga þjónustu, vegna þess að hann hefur létt þungri byrði ótt- ans af hinum væntanlegu foreldr- um. Erfðaráðgjöf er sérstaklega gagn- leg, hvað snertir spá um væntan- lega erfðagalla, sem orsakast af brotnum eða óskipulegum litning- um. En slíkir gallar koma fram hjá einu af hverjum 150 börnum, sem fæðast í Bandaríkjunum. Með leg- vökvaprófun er nú hægt að finna hjá fóstri alla erfðagalla, sem vitað er, að orsakast af „litningamistök- um“. Litningar eru hespur af erfða- stofnum, sem liggja saman í pör- um, tveir og tveir í hverri einustu af þeim milljónum fruma, sem eru í mannslíkamanum. Við eðlilega frumuskiptingu klofna litningarnir endilangir, skiljast að og raða sér upp i nýjum ,,dótt.urfrumum“. Þeir framkvæma þessi störf sín af of- boðslegri nákvæmni, þannig að allt fer venjulega eftir föstum reglum. Það er einn þáttur kraftaverks þroskans og þróunarinnar, að þessi „dans litninganna“ er svo fullkom- inn, þ. e. að litningarnir „misstíga" sig svo sjaldan, sem raun ber vitni. En þegar litningi verða á mistök í kynfrumu, annaðhvort eggfrumu eða sæðisfrumu, getur slíkt haft þær
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.