Úrval - 01.07.1971, Side 37

Úrval - 01.07.1971, Side 37
BARÁTTAN GEGN HEROININU 35 Bandaríkin hefur tyrkneska stjórn- in aðeins boðizt til þess að leggja niður ópíumrækt á þeim svæðum, þar sem ræktunin gengur erfiðleg- ast.“ Og stjórn Demirels sjálfs gerði líka ráð fyrir því, að með þessum ráðstöfunum mundi ópíumfram- leiðslan aukast um 25% í ár. * ÁHRIFAMIKLAR RÁÐSTAFANIR Er Bandaríkjastjórn gerði sér grein fyrir því, að hún gæti ekki fengið Tyrki til þess að aðhafast neitt, sneri hún sér til Eiturlyfja- nefndar Sameinuðu þjóðanna. John E. Ingersoll, forstöðumaður „Banda- rískrar eftirlitsstofnunar eiturlyfja og hættulegra lyfja“, hvatti til þess, að gagngerar breytingar yrðu gerð- ar á alþjóðalögum og skyldu sett ný lög, er kæmu í stað núverandi „sjálfviljuglegs“ eiturlyfjaeftirlits, og í þessum nýju lögum skyldu vera hörð ákvæði, sem hægt yrði að framfylgja. Viðbrögð Sameinuðu þjóðanna ullu vonbrigðum. Komm- únistaríki og hlutlaus ríki skoða eiturlyf bara sem „bandarísk vandamál“, og líklegt er, að til- raunir til endurbóta á alþjóðlegum eiturlyfjalögum og reglugerðum muni taka mörg ár, áður en nokk- ur árangur næst. Háttsettur embættismaður einn í Washington mælir á þessa leið: ,,Nú sem stendur er það Tyrkland, sem er lykillinn að lausn vandamáls- ins.“ Því halda umræður um „tyrk- * Þ. 12. marz 1971 neyddi tyrkn- eski herinn Demirel til þess að leggja niður störf. neska vandamálið“ áfram meðal háttsettra embættismanna ríkis- stjórnarinnar. Bandarískir embætt- ismenn hafa meðal annars rætt efna- hagslegar aðgerðir gegn Tyrklandi eða stöðvun allrar efnahagslegrar aðstoðar við Tyrkland. En samt hefur verið ákveðið að grípa ekki til slíkra ráða, a. m. k. ekki fyrst um sinn, af ótta við, að slíkt geti orðið tyrknesku ríkisstjórninni að falli, en hún virðist vera hlynnt Bandaríkjamönnum, án þess þó að slíkar aðgerðir gætu bundið endi á ópíumframleiðsluna. Tyrkland hefur ekki efni á að vanmeta miklu lengur viðhorf bandarísku þjóðarinnar í þessu máli. í fyrra samþykkti fulltrúa- deild bandaríska þingsins lög, sem veittu forsetanum vald til þess að stöðva efnahagsaðstoð til hverrar þeirrar þjóðar, sem „sýnir ekki fullan samvinnuvilja“ við að að- stoða okkur til þess að binda endi á hið alþjóðlega eiturlyfjasmygl og sölu. Þeir, sem studdu þessa laga- breytingu, drógu engan dul á, að henni var stefnt gegn Tyrklandi. o—o BORGARMORÐINGI Húsið númer 9 við Vestra 102. Stræti í New Yorkborg er þekkt um gervöll Austurríkin sem staður, þar sem örvæntingarfullur eiturlyfja- neytandi getur örugglega fengið heroinskammt. Samkvæmt upplýs- ingum Richard Di Roma, yfirmanns hinnar óeinkennisklæddu lögreglu í 24. borgarumdæminu, voru' gerðar 366 eiturlyfjahandtökur í húsi þessu á 9 mánaða tímabili nýlega. En í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.