Úrval - 01.07.1971, Page 38

Úrval - 01.07.1971, Page 38
36 UM FÁTÆKT • Sá er ekki fátækur, sem lítið á, heldur sá, sem aldrei þykist eiga nóg. Seneca. • Fátæktin opinberar allar listir. Apuleius. • Fátæktin er móðir glæp- anna. Cassiodorus. • Það er engin skömm að því að vera fátækur, en samt skammast menn sín fyrir það. Thomas Fuller. • Af öllum skepnum jarð- arinnar er maðurinn einn fá- tækur. Jane Welsh Carlyle. • Það er heiðarlegt að vera fátækur og una þó glaður við sitt. F'picurus. • Við viljum gera nálega allt fyrir fátæklingana, allt nema létta byrðar þeirra. Leo Tolstoy. ÚRVAL húsinu er samt „heroinrisakjörbúð" í fullum gangi sem fyrr. Ég heimsótti hús þetta í fylgd með Di Roma. Fvrir utan útidyrn- ar var negri að hreinsa upp ælu- klessu. Vinstra megin í anddyrinu sat mjög horaður negri inni í búri, sem þakið var þykku stálneti. Di Roma sýndi skilríki sín, og horaði negrinn fór út úr búrinu til þess að finna ,,húsbóndann“. Lagleg negrastúlka með óskaplega mjóa leggi gekk fram hjá okkur. Hundur gelti stöðugt. Það heyrðist hryglukenndur hlátur, stúlka æpti, og síðan varð skyndileg þögn, að undanskildu geltinu, sem hélt stöð- ugt áfram. Það hafði kvisazt út, að það væri komin ,,lögga“ í húsið. Húsbóndinn kom á vettvang. Þetta var hvítur maður. Hann gekk á undan okkur upp stigann. Risavax- inn, reiðilegur negri kom slagandi á móti okkur eftir gangi á þriðju hæð. Hann tautaði eitthvað hátt, en það var ekki hægt að greina, hvað hann sagði. Annar negri spratt allt í einu upp líkt og fyrir kraftaverk og leiddi hann í burt með sér. Mað- urinn hélt stöðugt áfram að tauta. Beggja vegna gangsins voru pínu- lítil, subbuleg svefnherbergi og nokkur örlítil salerni, ekki stærri en skápar, þar sem lágu haugar af vindlingastubbum. Himinblá máln- ingin var að flagna af veggjunum. Á einni hurðinni gat að líta spjald, sem á var letrað snotrum stöfum: GJÖRIÐ SVO VEL AÐ BERJA EKKI AÐ ÞESSUM DYRUM í LEIT AÐ EITURLYFJUM. VINSAMLEG- AST SÝNIÐ SAMVINNUVILJA. - ÞAKKA YKKUR FYRIR. V
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.