Úrval - 01.07.1971, Side 46

Úrval - 01.07.1971, Side 46
44 ÚRVAL irnir voru úttaugaðir og hungraðir og sem lamaðir. Við vöfðum hjúpum um líkin og grófum gryfjur meðfram þjóðveg- inum. Og er ég var að byrja að moka mold yfir tíu lík, kom gamall maður til mín og sagði við mig: „Gerið mér greiða herra. Leyfið mér að setja tvö af barnabörnunum mínum í gröfina yðar“. VIÐBRÖGÐ UMHEIMSINS Engin þjóð er búin undir slíkar ógnir, sem dundu yfir þennan hrylli- lega sólarhring. Það er aðeins hægt að gera eitthvað til að draga úr áhrifum verstu hörmunganna, eftir að þær hafa dunið yfir. Forseti Pak- istan, Mohammed Yahya Khan hers- höfðingi, fékk hernum það hlutverk að sjá um hjálparstarfið. Þar var um ógnvænlegt, illvinnandi við- fangsefni að ræða. A laugardeginum byrjaði herinn að kasta niður matvælum og öðrum birgðum með hjálp tveggja flutn- ingaflugvéla, en mikið af birgðum þessum skemmdust, er þær skullu til jarðar. Bátar og flutningapramm- ar í höfnum utan flóðasvæðisins voru hlaðnir matvælum og öðrum birgðum. Og svo sigldu þeir til leðjueyjanna. Skipstjórarnir sýndu ýtrustu varkárni, því að mörg ný sandrif höfðu myndazt og djúpu álarnir voru víða annars staðar en þeir höfðu áður verið. Verkfræð- ingar hersins tóku að vinna með vegagerðar- og brunngraftartækj- um á þriðjudeginum. Og á eftir þeim komu svo menn frá fjarskipta- deildum hersins með senditæki, út- varpssendistöðvaútbúnað, rafala og síma. 1. Eftir hvern er skáld- sagan Love story? 2. Hvaða frægur Dani var myrtur 5. janúar 1944? 4. Hvaða íslenzkur rit- höfundur var myrtur haustið 1241? 5. Eftir hvern er hið fræga ljóðasafn Lea- ves of grass? 6. Hvaða hnöttur er næstur jörðinni? 9 □ VtlZTU 7. Eftir hvern er bók- in Gerska ævintýr- ið? 8. Hvað heitir slökkvi- liðsstjórinn í Rvík? 9. Hvað heitir listaverk Ásmundar Sveins- sonar fyrir utan Hótel Loftleiðir? 10. Hvað heitir söng- málastjóri þjóð- kirkjunnar? Svör á bls. 79. J v
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.